Jón Arnór: Við höfum aldrei verið jafn fínir áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2017 09:25 Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox stilla sér upp fyrir framan innganginn í flugvélina til Helsinki í morgun. Vísir/Ernir Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Finnlands í morgun en þar mun liðið taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst í Helsinki á fimmtudaginn. Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska liðinu mættu glerfínir í Leifsstöð allir klæddir glæsilegum jakkafötum frá Herragarðinum. Það var gott hljóð í Jón Arnóri þegar blaðamaður Vísis hitti hann við hliðið. „Það er mikill spenningur og sérstaklega þegar maður er búinn að taka síðustu æfinguna heima. Þá skapast meiri stemmning í hópnum og meiri spenna. Við erum klárir í verkefnið og höfum aldrei verið jafn fínir í tauinu áður,“ sagði Jón Arnór Stefánsson en það var flott að sjá þá ganga í gegnum Leifsstöð alla eins klædda. „Við fengum góðar móttökur þegar við komum inn og þetta er eitthvað nýtt fyrir okkur. Það er æðislegt að fá að upplifa þetta. Þetta fer allt í reynslubankann og skapar fallegar og skemmtilegar minningar,“ sagði Jón Arnór. „Umgjörðin og þetta er allt eitthvað nýtt fyrir okkur. Það var ekki sami pakki þegar við fórum til Berlín en undirbúningurinn er búinn að vera svipaður,“ sagði Jón Arnór en hvernig verður að sitja í jakkafötum í fjögurra tíma flugferð. „Það verður örugglega mjög óþægilegt,“ svaraði Jón Arnór í léttum tón. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Finnlands í morgun en þar mun liðið taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst í Helsinki á fimmtudaginn. Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska liðinu mættu glerfínir í Leifsstöð allir klæddir glæsilegum jakkafötum frá Herragarðinum. Það var gott hljóð í Jón Arnóri þegar blaðamaður Vísis hitti hann við hliðið. „Það er mikill spenningur og sérstaklega þegar maður er búinn að taka síðustu æfinguna heima. Þá skapast meiri stemmning í hópnum og meiri spenna. Við erum klárir í verkefnið og höfum aldrei verið jafn fínir í tauinu áður,“ sagði Jón Arnór Stefánsson en það var flott að sjá þá ganga í gegnum Leifsstöð alla eins klædda. „Við fengum góðar móttökur þegar við komum inn og þetta er eitthvað nýtt fyrir okkur. Það er æðislegt að fá að upplifa þetta. Þetta fer allt í reynslubankann og skapar fallegar og skemmtilegar minningar,“ sagði Jón Arnór. „Umgjörðin og þetta er allt eitthvað nýtt fyrir okkur. Það var ekki sami pakki þegar við fórum til Berlín en undirbúningurinn er búinn að vera svipaður,“ sagði Jón Arnór en hvernig verður að sitja í jakkafötum í fjögurra tíma flugferð. „Það verður örugglega mjög óþægilegt,“ svaraði Jón Arnór í léttum tón.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira