Tyrkinn kom öllum á óvart Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 22:12 Ramil Guliyev tók gullið í 200 metra hlaupi karla. vísir/getty Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Guliyev kom í mark á 20,09 sekúndum, 0,02 sekúndum á undan Wayde van Niekerk frá Suður-Afríku og Jereem Richards frá Trínidad og Tóbagó. Van Niekirk vann gull í 400 metra hlaupi en tókst ekki að bæta öðru gulli í safnið í kvöld. Isaac Makwala frá Botsvana, sem vakti mikla athygli fyrir að hlaupa einn í undanrásunum, fór vel af stað en stífnaði upp á lokametrunum og endaði í 6. sæti. Úrslitin réðust einnig í þrístökki karla og 400 metra grindahlaupi kvenna í kvöld.Christian Taylor er þrefaldur heimsmeistari í þrístökki.vísir/gettyBandaríkjamaðurinn Christian Taylor hrósaði sigri í þrístökki karla og vann þar með sín þriðju gullverðlaun í greininni á HM. Hann er einnig tvöfaldur Ólympíumeistari. Taylor stökk lengst 17,68 metra. Landi hans, Will Claye, kom næstur en hann stökk 17,63 metra. Nelson Évora frá Portúgal endaði svo í 3. sæti með stökki upp á 17,19 metra. Í 400 metra grindahlaupi kvenna varð Kori Carter frá Bandaríkjunum hlutskörpust. Hún kom í mark á 53,07 sekúndum. Hennar besti tími í greininni er 52,95 sekúndur. Dalilah Muhammed frá Bandaríkjunum kom önnur í mark á 53,50 sekúndum og Ristananna Tracey frá Jamaíku varð þriðja á 53,74 sekúndum.Fyrr í kvöld keppti Aníta Hinriksdóttir í undanrásum í 800 metra hlaupi. Hún komst ekki áfram í undanúrslit. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00 Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23 Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira
Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Guliyev kom í mark á 20,09 sekúndum, 0,02 sekúndum á undan Wayde van Niekerk frá Suður-Afríku og Jereem Richards frá Trínidad og Tóbagó. Van Niekirk vann gull í 400 metra hlaupi en tókst ekki að bæta öðru gulli í safnið í kvöld. Isaac Makwala frá Botsvana, sem vakti mikla athygli fyrir að hlaupa einn í undanrásunum, fór vel af stað en stífnaði upp á lokametrunum og endaði í 6. sæti. Úrslitin réðust einnig í þrístökki karla og 400 metra grindahlaupi kvenna í kvöld.Christian Taylor er þrefaldur heimsmeistari í þrístökki.vísir/gettyBandaríkjamaðurinn Christian Taylor hrósaði sigri í þrístökki karla og vann þar með sín þriðju gullverðlaun í greininni á HM. Hann er einnig tvöfaldur Ólympíumeistari. Taylor stökk lengst 17,68 metra. Landi hans, Will Claye, kom næstur en hann stökk 17,63 metra. Nelson Évora frá Portúgal endaði svo í 3. sæti með stökki upp á 17,19 metra. Í 400 metra grindahlaupi kvenna varð Kori Carter frá Bandaríkjunum hlutskörpust. Hún kom í mark á 53,07 sekúndum. Hennar besti tími í greininni er 52,95 sekúndur. Dalilah Muhammed frá Bandaríkjunum kom önnur í mark á 53,50 sekúndum og Ristananna Tracey frá Jamaíku varð þriðja á 53,74 sekúndum.Fyrr í kvöld keppti Aníta Hinriksdóttir í undanrásum í 800 metra hlaupi. Hún komst ekki áfram í undanúrslit.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00 Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23 Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira
Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10. ágúst 2017 19:00
Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9. ágúst 2017 22:23
Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59
Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00