Fullyrt að Mbappe semji við PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2017 08:00 Kylian Mbappe í leik með PSG. vísir/getty Aðeins nokkrum dögum eftir að PSG gerði Neymar að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar berast nú fregnir af því að félagið ætli að greiða litlu minna fyrir franska ungstirnið Kylian Mbappe, leikmann Monaco. Mbappe steig fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og sló í gegn með Monaco sem varð franskur meistari. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid en ef marka má fréttir Marca og Sport á Spáni er hann á leið í frönsku höfuðborgina. Fullyrt er í Sport að PSG og Monaco hafi komist að samkomulagi um kaupverð, 180 milljónir evra eða 22,3 milljarða króna. PSG greiddi 222 milljónir fyrir Brasilíumanninn Neymar sem kom frá Barcelona.Marca segir að pappírsvinna sé nú þegar hafin um félagaskipti Mbappe sem verði kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður PSG á mánudag. Le Parisien í Frakklandi segir hins vegar að bæði félög, Monaco og PSG, neiti fyrir að tilboð liggi á borðinu. Ef þetta reynist rétt hefur PSG eytt meira enn 400 milljónum evra í tvo leikmenn. Fullyrt er að næstur í sigtinu hjá franska stórliðinu sé Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid. Mbappe er sjálfur fæddur og uppalinn í París og alist upp sem stuðningsmaður PSG. Fótbolti Tengdar fréttir Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Aðeins nokkrum dögum eftir að PSG gerði Neymar að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar berast nú fregnir af því að félagið ætli að greiða litlu minna fyrir franska ungstirnið Kylian Mbappe, leikmann Monaco. Mbappe steig fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og sló í gegn með Monaco sem varð franskur meistari. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid en ef marka má fréttir Marca og Sport á Spáni er hann á leið í frönsku höfuðborgina. Fullyrt er í Sport að PSG og Monaco hafi komist að samkomulagi um kaupverð, 180 milljónir evra eða 22,3 milljarða króna. PSG greiddi 222 milljónir fyrir Brasilíumanninn Neymar sem kom frá Barcelona.Marca segir að pappírsvinna sé nú þegar hafin um félagaskipti Mbappe sem verði kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður PSG á mánudag. Le Parisien í Frakklandi segir hins vegar að bæði félög, Monaco og PSG, neiti fyrir að tilboð liggi á borðinu. Ef þetta reynist rétt hefur PSG eytt meira enn 400 milljónum evra í tvo leikmenn. Fullyrt er að næstur í sigtinu hjá franska stórliðinu sé Jan Oblak, markvörður Atletico Madrid. Mbappe er sjálfur fæddur og uppalinn í París og alist upp sem stuðningsmaður PSG.
Fótbolti Tengdar fréttir Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03
Fullyrt að Real ætli að kaupa Mbappe á metfé Spænska blaðið Marca slær því upp í dag að Real Madrid hafi komist að samkomulagi við Monaco um franska táninginn. 25. júlí 2017 12:00
Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00