Óskar eftir vettvangsferð í verksmiðju United Silicon Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 13:51 Einar Brynjólfsson, þingflokksformaður Pírata. Vísir/Eyþór Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ eins fljótt og auðið er. „Íbúar þessa ágæta sveitarfélags hafa búið við verulegan skort á lífsgæðum vegna mengunar frá þessari verksmiðju og kalla eftir aðgerðum. Það hlýtur að vera skylda okkar nefndarmanna að kynna okkur aðstæður á vettvangi,“ segir Einar í bréfi til nefndarmanna. Hann segir að Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sé tilbúinn að taka á móti nefndinni. Kísilmálmverksmiðja United Silicon er mjög umdeild og hafa íbúar í Reykjanesbæ meðal annars kvartað undan því að geta ekki notið góða veðursins í sumar vegna lyktarmengunar frá kísilverinu. Þá þurfti að slökkva tímabundið á brennsluofni verksmiðjunnar vegna þess að bráðinn málmur, 1600 gráðu heitur, flæddi úr ofni verksmiðjunnar með þeim afleiðingum að slöngur og rafmagnskaplar eyðilögðust. Alþingi United Silicon Tengdar fréttir Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5. ágúst 2017 06:00 Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17. júlí 2017 19:00 Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. 26. júlí 2017 06:00 Komast ekki í sólina úti á palli vegna stybbu Eftir tveggja vikna hlé var brennsluofninn í Helguvík gangsettur í nótt. 31. júlí 2017 10:53 Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. 29. júlí 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ eins fljótt og auðið er. „Íbúar þessa ágæta sveitarfélags hafa búið við verulegan skort á lífsgæðum vegna mengunar frá þessari verksmiðju og kalla eftir aðgerðum. Það hlýtur að vera skylda okkar nefndarmanna að kynna okkur aðstæður á vettvangi,“ segir Einar í bréfi til nefndarmanna. Hann segir að Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sé tilbúinn að taka á móti nefndinni. Kísilmálmverksmiðja United Silicon er mjög umdeild og hafa íbúar í Reykjanesbæ meðal annars kvartað undan því að geta ekki notið góða veðursins í sumar vegna lyktarmengunar frá kísilverinu. Þá þurfti að slökkva tímabundið á brennsluofni verksmiðjunnar vegna þess að bráðinn málmur, 1600 gráðu heitur, flæddi úr ofni verksmiðjunnar með þeim afleiðingum að slöngur og rafmagnskaplar eyðilögðust.
Alþingi United Silicon Tengdar fréttir Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5. ágúst 2017 06:00 Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17. júlí 2017 19:00 Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. 26. júlí 2017 06:00 Komast ekki í sólina úti á palli vegna stybbu Eftir tveggja vikna hlé var brennsluofninn í Helguvík gangsettur í nótt. 31. júlí 2017 10:53 Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. 29. júlí 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Vilja ekki tjá sig um greiðsluna Hvorki forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) né kísilvers United Silicon í Helguvík vilja tjá sig um hvort kísilverið sé búið að greiða ÍAV rúman einn milljarð króna í samræmi við niðurstöðu gerðardóms. 5. ágúst 2017 06:00
Öryggisstjóri United Silicon: „Má segja að við höfum farið of snemma af stað“ Öryggisstjóri viðurkennir að fyrstu mánuðir verksmiðjunnar hafi ekki verið auðveldir og mögulega hafi verið farið of snemma af stað með vinnsluna. 17. júlí 2017 19:00
Kísilverið þarf að borga rúman milljarð Gerðardómur úrskurðaði á mánudag að United Silicon eigi að greiða ÍAV rúman einn millljarð króna vegna ógreiddra reikninga. 26. júlí 2017 06:00
Komast ekki í sólina úti á palli vegna stybbu Eftir tveggja vikna hlé var brennsluofninn í Helguvík gangsettur í nótt. 31. júlí 2017 10:53
Enn óljóst hvernig kísilverið mun borga Fimm dögum eftir að gerðardómur féll er enn ekki ljóst hvernig United Silicon mun greiða verktakafyrirtækinu ÍAV rúman milljarð króna vegna ógreiddra reikninga kísilversins í Helguvík. Samkvæmt gerðardómi þarf greiðsla að berast í lok næstu viku. 29. júlí 2017 07:00