Draumabyrjun dugði FH-bönunum ekki | Celtic í frábærum málum 16. ágúst 2017 20:38 Scott Sinclair skorar eitt af fimm mörkum Celtic-manna í kvöld. Vísir/Getty Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Lærisveinar Brendan Rodgers í Celtic eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á Astana í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrsta markið Celtic var sjálfsmark Kasakana en Scott Sinclair kom Celtic síðan í 3-0 með tveimur mörkum sitthvorum megin við hálfleikinn áður en þeir James Forrest og Leigh Griffiths innsigluðu stórsigur Skotanna. Seinni leikurinn í Kasakstan er nú formatriðið og Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og Swansea, getur byrjað að undirbúa sína menn fyrir Meistaradeildina í vetur. Ítalska liðið Napoli er líka í fínum málum eftir 2-0 heimasigur á franska liðinu Nice en mark Dries Mertens í upphafi leiks og vítaspyrna Jorginho í seinni hálfleik tryggðu heimamönnum sigurinn. FH-banarnir í Maribor frá Slóveníu byrjuðu frábærlega í Ísrael þegar Marcos Tavares kom þeim í 1-0 eftir aðeins tíu mínútna leik. Forystan var hinsvegar fljót að fara því Anthony Nwakaeme jafnaði tveimur mínútum síðar. Gríska liðið Olympiacos lenti undir á heimavelli en kom til baka og sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.Úrslit í leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Celtic - Astana 5-0 1-0 Sjálfsmark Evgeni Postnikov (32.), 2-0 Scott Sinclair (42.), 3-0 Scott Sinclair (60.), 4-0 James Forrest (79.), 5-0 Leigh Griffiths (88.).Hapoel Beer Sheva - Maribor 2-1 0-1 Marcos Tavares (10.), 1-1 Anthony Nwakaeme (12.), 2-1 Shir Tzedek (45.)Istanbul Basaksehir - Sevilla 1-2 0-1 Sérgio Escudero (16.), 1-1 Eljero Elia (64.), 1-2 Wissam Ben Yedder (84.)Olympiacos - HNK Rijeka 2-1 0-1 Héber (42.), 1-1 Vadis Odjidja-Ofoe (66.), 2-1 Alaixys Romao (90.+3)Napoli - Nice 2-0 1-0 Dries Mertens (13.), 2-0 Jorginho, víti (69.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira