PSG staðfestir kaupin á Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. ágúst 2017 20:27 Neymar er kominn til PSG. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar er formlega orðinn langdýrasti knattspyrnumaður allra tíma en PSG hefur staðfest að hann sé orðinn leikmaður félagsins. Franska liðið greiddi 222 milljónir evra, 27,4 milljarða króna, fyrir kappann. Paul Pogba var áður dýrasti leikmaður heims en Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir ári síðan á 105 milljónir evra. Fram kemur í frétt BBC að Neymar muni þéna 865 þúsund evrur í vikulaun, jafnvirði 106 milljóna króna, fyrir skatt. Hann gerir fimm ára samning við PSG en þegar allar tölur hafa verið lagðar saman mun samningurinn vera 450 milljóna evra virði - 55,5 milljarða króna. Neymar sagðist ánægður með að vera að ganga til liðs við „eitt metnaðarfyllsta félag Evrópu.“ „Ég er reiðubúinn að takast á við þessa áskorun. Frá og með deginum í dag mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að hjálpa mínum liðsfélögum.“ PSG hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 12.30 á morgun og Neymar verður kynntur fyrir stuðningsmönnum á laugardag, er PSG mætir Amiens í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Kaupin hafa ekki gengið vandræðalaust fyrir sig, eins og fjallað var um í dag, en félagaskiptin hafa nú gengið í gegn og Neymar kominn til Frakklands. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30 Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3. ágúst 2017 22:30 Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00 Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. 3. ágúst 2017 17:29 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar er formlega orðinn langdýrasti knattspyrnumaður allra tíma en PSG hefur staðfest að hann sé orðinn leikmaður félagsins. Franska liðið greiddi 222 milljónir evra, 27,4 milljarða króna, fyrir kappann. Paul Pogba var áður dýrasti leikmaður heims en Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir ári síðan á 105 milljónir evra. Fram kemur í frétt BBC að Neymar muni þéna 865 þúsund evrur í vikulaun, jafnvirði 106 milljóna króna, fyrir skatt. Hann gerir fimm ára samning við PSG en þegar allar tölur hafa verið lagðar saman mun samningurinn vera 450 milljóna evra virði - 55,5 milljarða króna. Neymar sagðist ánægður með að vera að ganga til liðs við „eitt metnaðarfyllsta félag Evrópu.“ „Ég er reiðubúinn að takast á við þessa áskorun. Frá og með deginum í dag mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að hjálpa mínum liðsfélögum.“ PSG hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 12.30 á morgun og Neymar verður kynntur fyrir stuðningsmönnum á laugardag, er PSG mætir Amiens í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Kaupin hafa ekki gengið vandræðalaust fyrir sig, eins og fjallað var um í dag, en félagaskiptin hafa nú gengið í gegn og Neymar kominn til Frakklands.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30 Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3. ágúst 2017 22:30 Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00 Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. 3. ágúst 2017 17:29 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Mourinho: Neymar er ekki dýr José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:30
Líkir félagaskiptum Neymars við það þegar Figo fór til Real Madrid Joan Gaspart, fyrrverandi forseti Barcelona, segir að yfirvofandi félagaskipti Neymars til Paris Saint-Germain megi líkja við það þegar Luís Figo fór frá Barcelona til Real Madrid fyrir metfé árið 2000. 3. ágúst 2017 22:30
Spænska deildin stoppar söluna á Neymar Paris Saint Germain taldi sig vera búið að landa Brasilíumanninum Neymar en nú er komið babb í bátinn. 3. ágúst 2017 11:00
Búið að borga fyrir Neymar Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda. 3. ágúst 2017 17:29
Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30