Spánverjar enn að draga lappirnar í máli Neymar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. ágúst 2017 09:08 Það gæti enn verið bið á því að Neymar spili sinn fyrsta leik í Frakklandi. Vísir/Getty Erfiðlega gengur fyrir franska liðið PSG að fá leikheimild fyrir Brasilíumanninn Neymar sem gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Pappírsvinnu í kringum málið er enn ekki lokið.BBC greinir frá þessu en ekkert varð af því að Neymar gæti spilað með PSG á laugardag þegar keppni í frönsku 1. deildinni hófst. PSG ákvað að greiða 222 milljóna evru riftunarverð á samningi Neymar hjá Barcelona en fulltrúar leikmannsins komu sjálfir með peninginn til að ganga frá greiðslunni, líkt og reglur spænska sambandsins kveða á um. Hins vegar hefur tafist að afhenda nauðsynlega pappíra vegna félagaskiptanna og ef þeir berast ekki fyrir fimmtudag mun Neymar ekki spila með PSG gegn Guingamp á sunnudag. Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa áður sagt að þeir efist um að kaupin á Neymar standist reglur Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, um sanngirni í fjármálum knattspyrnufélaga. Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn PSG fjölmenntu og tóku vel á móti Neymar | Myndir Neymar var í dag kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain og hélt um leið sin fyrsta blaðamannafund og fór í sína fyrstu myndatöku í búningi PSG. 4. ágúst 2017 15:30 Skriffinskan kemur í veg fyrir að Neymar spili í dag PSG mætir Amiens í dag en Neymar verður að láta sér duga að horfa á úr stúkunni. 5. ágúst 2017 11:30 Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. 4. ágúst 2017 09:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Erfiðlega gengur fyrir franska liðið PSG að fá leikheimild fyrir Brasilíumanninn Neymar sem gekk í raðir félagsins í síðustu viku. Pappírsvinnu í kringum málið er enn ekki lokið.BBC greinir frá þessu en ekkert varð af því að Neymar gæti spilað með PSG á laugardag þegar keppni í frönsku 1. deildinni hófst. PSG ákvað að greiða 222 milljóna evru riftunarverð á samningi Neymar hjá Barcelona en fulltrúar leikmannsins komu sjálfir með peninginn til að ganga frá greiðslunni, líkt og reglur spænska sambandsins kveða á um. Hins vegar hefur tafist að afhenda nauðsynlega pappíra vegna félagaskiptanna og ef þeir berast ekki fyrir fimmtudag mun Neymar ekki spila með PSG gegn Guingamp á sunnudag. Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa áður sagt að þeir efist um að kaupin á Neymar standist reglur Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, um sanngirni í fjármálum knattspyrnufélaga.
Fótbolti Tengdar fréttir Stuðningsmenn PSG fjölmenntu og tóku vel á móti Neymar | Myndir Neymar var í dag kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain og hélt um leið sin fyrsta blaðamannafund og fór í sína fyrstu myndatöku í búningi PSG. 4. ágúst 2017 15:30 Skriffinskan kemur í veg fyrir að Neymar spili í dag PSG mætir Amiens í dag en Neymar verður að láta sér duga að horfa á úr stúkunni. 5. ágúst 2017 11:30 Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03 Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. 4. ágúst 2017 09:00 Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Stuðningsmenn PSG fjölmenntu og tóku vel á móti Neymar | Myndir Neymar var í dag kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain og hélt um leið sin fyrsta blaðamannafund og fór í sína fyrstu myndatöku í búningi PSG. 4. ágúst 2017 15:30
Skriffinskan kemur í veg fyrir að Neymar spili í dag PSG mætir Amiens í dag en Neymar verður að láta sér duga að horfa á úr stúkunni. 5. ágúst 2017 11:30
Forseti Barcelona gagnrýnir Neymar Segir hegðun Brasilíumannsins ekki í samræmi við þær væntingar sem eru gerðar til leikmanna Barcelona. 8. ágúst 2017 08:03
Neymar: Ég þurfti nýja áskorun Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain. 4. ágúst 2017 09:00
Neymar eða 55 þúsund Costco-fílar Það er ýmislegt sem PSG hefði getað keypt í staðinn fyrir Brasilíumanninn Neymar. 4. ágúst 2017 21:00