Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2017 22:23 Isaac Makwala er kominn í úrslit í 200 metra hlaupi. vísir/getty Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana.Fyrr í dag hljóp hann einn í undanrásum í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London eftir að hafa verið í sóttkví þegar hlaupið fór upphaflega fram. Makwala hljóp á 20,20 sekúndum og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Og í kvöld gerði hann enn betur, hljóp á 20,14 sekúndum og tryggði sér sæti í úrslitum sem fara fram annað kvöld. Úrslitin réðust í þremur greinum í kvöld. Phyllis Francis frá Bandaríkjunum kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Hún hljóp á 49,92 sekúndum sem er besti tími sem hún hefur náð á ferlinum. Salwa Eid Naser frá Barein varð önnur og Allyson Felix frá Bandaríkjunum þriðja. Norðmaðurinn Karsten Warholm hrósaði sigri í 400 metra grindahlaupi karla. Hann kom í mark á 48,35 sekúndum, 0,14 sekúndum á undan Yasmani Copello frá Túnis. Kerron Clement frá Bandaríkjunum tók svo bronsið á 48,52 sekúndum. Í kúluvarpi kvenna varð Lijiao Gong frá Kína hlutskörpust. Hún kastaði lengst 19,94 metra. Anita Márton frá Ungverjalandi fékk silfur en hún kastaði 19,49 metra. Michelle Carter frá Bandaríkjunum fékk svo brons fyrir kast upp á 19,14 metra.Fyrr í kvöld keppti Hilmar Örn Jónsson í úrslitum í sleggjukasti karla en komst ekki í úrslit. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana.Fyrr í dag hljóp hann einn í undanrásum í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London eftir að hafa verið í sóttkví þegar hlaupið fór upphaflega fram. Makwala hljóp á 20,20 sekúndum og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Og í kvöld gerði hann enn betur, hljóp á 20,14 sekúndum og tryggði sér sæti í úrslitum sem fara fram annað kvöld. Úrslitin réðust í þremur greinum í kvöld. Phyllis Francis frá Bandaríkjunum kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Hún hljóp á 49,92 sekúndum sem er besti tími sem hún hefur náð á ferlinum. Salwa Eid Naser frá Barein varð önnur og Allyson Felix frá Bandaríkjunum þriðja. Norðmaðurinn Karsten Warholm hrósaði sigri í 400 metra grindahlaupi karla. Hann kom í mark á 48,35 sekúndum, 0,14 sekúndum á undan Yasmani Copello frá Túnis. Kerron Clement frá Bandaríkjunum tók svo bronsið á 48,52 sekúndum. Í kúluvarpi kvenna varð Lijiao Gong frá Kína hlutskörpust. Hún kastaði lengst 19,94 metra. Anita Márton frá Ungverjalandi fékk silfur en hún kastaði 19,49 metra. Michelle Carter frá Bandaríkjunum fékk svo brons fyrir kast upp á 19,14 metra.Fyrr í kvöld keppti Hilmar Örn Jónsson í úrslitum í sleggjukasti karla en komst ekki í úrslit.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43 Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59
Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00
Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43