Katrín: Ísland er ekki að dragast aftur úr Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2017 13:45 Katrín Jónsdóttir hefur fylgst vel með stelpunum okkar í Hollandi. Vísir Katrín Jónsdóttir, fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður liðsins í tæpa tvo áratugi, segir eðilegt að svekkelsið sé mikið hjá leikmönnum íslenska liðsins eftir að það féll úr leik á EM í Hollandi. Katrín var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hún er stödd í Hollandi þar sem hún hefur verið að fylgjast með sínum gömlu landsliðsfélögum. „Maður gat sett sig í þeirra spor,“ sagði hún en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu og féll úr leik er Frakkland og Austurríki gerðu jafntefli á laugardagskvöldið. „Leikmenn voru búnir að setja sér markmið fyrir löngu og vinna lengi að því að ná þeim. Það er gríðarlegt svekkelsi þegar maður nær þeim ekki.“ Katrín hrósaði íslensku vörninni sérstaklega fyrir frammistöðuna gegn Frakklandi en Katrín var um langt árabil leiðtogi varnarinnar í íslenska landsliðinu. „Varnarleikurinn gegn Frakklandi var einn sá besti sem Ísland hefur spilað,“ sagði Katrín sem á 133 landsleiki að baki. Hún hætti að spila árið 2013. Það hefur verið talsverð umræða um íslenska liðið eftir að niðurstaðan var ljós en Katrín hefur ekki áhyggjur af stöðu mála. „Ísland er ekki að dragast aftur úr. Liðum er almennt að fara fram og það er meiri breidd en áður.“ „Það má ekki gleyma því að það var ótrúleg meiðslasaga hjá íslenska liðinu og það getur skipt meira máli fyrir minni þjóðir en aðrar.“ Hún hrósaði þó mjög ungum og reynslulitlum leikmönnum sem hafa komið inn í liðið. „Þetta var ekki hægt fyrir 5-10 árum síðan, að fá leikmenn svo snöggt inn í liðið. Breiddin er því að aukast hjá okkur og ef maður lítur á heildina hefur þróunin hjá liðinu verið mjög góð.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Katrín Jónsdóttir, fyrrum landsliðsfyrirliði Íslands og leikmaður liðsins í tæpa tvo áratugi, segir eðilegt að svekkelsið sé mikið hjá leikmönnum íslenska liðsins eftir að það féll úr leik á EM í Hollandi. Katrín var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en hún er stödd í Hollandi þar sem hún hefur verið að fylgjast með sínum gömlu landsliðsfélögum. „Maður gat sett sig í þeirra spor,“ sagði hún en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu og féll úr leik er Frakkland og Austurríki gerðu jafntefli á laugardagskvöldið. „Leikmenn voru búnir að setja sér markmið fyrir löngu og vinna lengi að því að ná þeim. Það er gríðarlegt svekkelsi þegar maður nær þeim ekki.“ Katrín hrósaði íslensku vörninni sérstaklega fyrir frammistöðuna gegn Frakklandi en Katrín var um langt árabil leiðtogi varnarinnar í íslenska landsliðinu. „Varnarleikurinn gegn Frakklandi var einn sá besti sem Ísland hefur spilað,“ sagði Katrín sem á 133 landsleiki að baki. Hún hætti að spila árið 2013. Það hefur verið talsverð umræða um íslenska liðið eftir að niðurstaðan var ljós en Katrín hefur ekki áhyggjur af stöðu mála. „Ísland er ekki að dragast aftur úr. Liðum er almennt að fara fram og það er meiri breidd en áður.“ „Það má ekki gleyma því að það var ótrúleg meiðslasaga hjá íslenska liðinu og það getur skipt meira máli fyrir minni þjóðir en aðrar.“ Hún hrósaði þó mjög ungum og reynslulitlum leikmönnum sem hafa komið inn í liðið. „Þetta var ekki hægt fyrir 5-10 árum síðan, að fá leikmenn svo snöggt inn í liðið. Breiddin er því að aukast hjá okkur og ef maður lítur á heildina hefur þróunin hjá liðinu verið mjög góð.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér fyrir neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn