Freyr: Vonbrigði og svekkelsi í bland við reiði Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2017 10:45 Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, svekkt eftir tapið á móti Sviss. vísir/getty Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu eru allar mjög svekktar og daprar yfir því að vera úr leik á EM 2017 í fótbolta á sama tíma og þær eru stoltar af því sem þær hafa lagt í verkefnið í Hollandi. Íslensku leikmennirnir reyna vitaskuld að halda haus enda einn leikur eftir þar sem stefnt er á sigur en Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag að lífið gæti verið betra þessa dagana hjá stelpunum okkar. „Þegar maður setur sér háleit markmið veit maður innst inni að því fylgir ákveðin ábyrgð og því geta vonbrigði verið fylgifiskur þess að setja sér háleit markmið,“ sagði Freyr og lýsti líðan leikmanna þessa dagana: „Það eru vonbrigði og svekkelsi í bland við reiði inn á milli,“ sagði hann. Freyr ítrekaði þó að háleit markmið eru mikilvæg. Þori íþróttamenn ekki að ná árangri er íslenskt íþróttalíf ekki neitt lengur, sagði hann. „Íslenskt íþróttalíf snýst um að þora og leggja meira á sig en aðrir. Það höfum við séð lengi,“ sagði Freyr. „Maður verður bara taka vonbrigðunum þegar einhver úrslit falla ekki með þér. Við erum bara að safna orku núna líkamlega en eftir gærkvöldið held ég að við séum allir sammála um að leikmenn eru klárir í báta fyrir miðvikudaginn,“ sagði Freyr Alexandersson.Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir „Finnst ég standa einn í storminum“ Freyr Alexandersson segist ekki geta staðið lengur einn í baráttunni um U23 ára landslið kvenna. 24. júlí 2017 10:15 Innhólfið hjá Frey fullt af fyrirspurnum um stelpurnar Við græðum ekkert á miðlungsklúbbum í Noregi, segir landsliðsþjálfarinn. 24. júlí 2017 09:46 Enn þá skrefi á eftir þeim bestu Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum. 24. júlí 2017 06:00 Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. 24. júlí 2017 09:00 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu eru allar mjög svekktar og daprar yfir því að vera úr leik á EM 2017 í fótbolta á sama tíma og þær eru stoltar af því sem þær hafa lagt í verkefnið í Hollandi. Íslensku leikmennirnir reyna vitaskuld að halda haus enda einn leikur eftir þar sem stefnt er á sigur en Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, viðurkenndi á blaðamannafundi í dag að lífið gæti verið betra þessa dagana hjá stelpunum okkar. „Þegar maður setur sér háleit markmið veit maður innst inni að því fylgir ákveðin ábyrgð og því geta vonbrigði verið fylgifiskur þess að setja sér háleit markmið,“ sagði Freyr og lýsti líðan leikmanna þessa dagana: „Það eru vonbrigði og svekkelsi í bland við reiði inn á milli,“ sagði hann. Freyr ítrekaði þó að háleit markmið eru mikilvæg. Þori íþróttamenn ekki að ná árangri er íslenskt íþróttalíf ekki neitt lengur, sagði hann. „Íslenskt íþróttalíf snýst um að þora og leggja meira á sig en aðrir. Það höfum við séð lengi,“ sagði Freyr. „Maður verður bara taka vonbrigðunum þegar einhver úrslit falla ekki með þér. Við erum bara að safna orku núna líkamlega en eftir gærkvöldið held ég að við séum allir sammála um að leikmenn eru klárir í báta fyrir miðvikudaginn,“ sagði Freyr Alexandersson.Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir „Finnst ég standa einn í storminum“ Freyr Alexandersson segist ekki geta staðið lengur einn í baráttunni um U23 ára landslið kvenna. 24. júlí 2017 10:15 Innhólfið hjá Frey fullt af fyrirspurnum um stelpurnar Við græðum ekkert á miðlungsklúbbum í Noregi, segir landsliðsþjálfarinn. 24. júlí 2017 09:46 Enn þá skrefi á eftir þeim bestu Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum. 24. júlí 2017 06:00 Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. 24. júlí 2017 09:00 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
„Finnst ég standa einn í storminum“ Freyr Alexandersson segist ekki geta staðið lengur einn í baráttunni um U23 ára landslið kvenna. 24. júlí 2017 10:15
Innhólfið hjá Frey fullt af fyrirspurnum um stelpurnar Við græðum ekkert á miðlungsklúbbum í Noregi, segir landsliðsþjálfarinn. 24. júlí 2017 09:46
Enn þá skrefi á eftir þeim bestu Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum. 24. júlí 2017 06:00
Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. 24. júlí 2017 09:00