Stelpurnar spila í Kastalanum þar sem mávurinn var skotinn niður | Myndband Tómas Þór Þórðarson í Rotterdam skrifar 25. júlí 2017 14:00 Kastalin og mávurinn. Stelpurnar okkar mæta Austurríki á morgun í lokaleik sínum í C-riðli EM 2017 í fótbolta en leikurinn fer fram á Het Kasteel-vellinum í Rotterdam sem er heimavöllur Spörtu Rotterdam. Het Kasteel þýðir Kastalinn en völlurinn dregur nafn sitt af lítilli byggingu með tveimur turnum við suðurendann sem líkist kastala. Þetta er eini hluti vallarins sem hefur verið eins frá því hann var byggður árið 1916. Kastalinn var reglulega endurnýjaður á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en farið var í mestu endurbæturnar árið 1999. Völlurinn tekur 10.600 manns í sæti á EM og er því sá næstminnsti á mótinu. Afskaplega huggulegur völlur engu að síður.Mávurinn er til sýnis á De Kuip-safninu.Skotinn niður Eitt frægasta atvik hollenskrar fótboltasögu átti sér stað í Kastalanum árið 1970 þegar að Sparta mætti erkifjendum sínum og samborgurum í Feyenoord í borgarslag í nóvember árið 1970. Markvörðurinn Eddy Treijtel, leikmaður Feyenoord, sparkaði þá niður máv með boltanum þegar að hann tók markspyrnu. Mávurinn lést en var stoppaður upp og er nú til sýnis á De Kuip, leikvangi Feyenoord. Það hefur farið í taugarnar á stuðningsmönnum Spörtu í 47 ár að mávurinn sé geymdur þar en ekki í Kastalanum. Þeir sem ætla að sjá þennan frægasta máv fótboltasögunnar þurfa samt sem áður að kaupa sér aðgang að safninu á De Kuip. Hér að neðan má sjá stutt innslag á hollensku þar sem Eddy Treijtel leikur þetta fræga atvik en það náðist ekki á myndband á sínum tíma. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. 25. júlí 2017 08:59 Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr 25. júlí 2017 06:00 Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. 25. júlí 2017 11:24 EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. 25. júlí 2017 12:30 „Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. 25. júlí 2017 13:00 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
Stelpurnar okkar mæta Austurríki á morgun í lokaleik sínum í C-riðli EM 2017 í fótbolta en leikurinn fer fram á Het Kasteel-vellinum í Rotterdam sem er heimavöllur Spörtu Rotterdam. Het Kasteel þýðir Kastalinn en völlurinn dregur nafn sitt af lítilli byggingu með tveimur turnum við suðurendann sem líkist kastala. Þetta er eini hluti vallarins sem hefur verið eins frá því hann var byggður árið 1916. Kastalinn var reglulega endurnýjaður á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en farið var í mestu endurbæturnar árið 1999. Völlurinn tekur 10.600 manns í sæti á EM og er því sá næstminnsti á mótinu. Afskaplega huggulegur völlur engu að síður.Mávurinn er til sýnis á De Kuip-safninu.Skotinn niður Eitt frægasta atvik hollenskrar fótboltasögu átti sér stað í Kastalanum árið 1970 þegar að Sparta mætti erkifjendum sínum og samborgurum í Feyenoord í borgarslag í nóvember árið 1970. Markvörðurinn Eddy Treijtel, leikmaður Feyenoord, sparkaði þá niður máv með boltanum þegar að hann tók markspyrnu. Mávurinn lést en var stoppaður upp og er nú til sýnis á De Kuip, leikvangi Feyenoord. Það hefur farið í taugarnar á stuðningsmönnum Spörtu í 47 ár að mávurinn sé geymdur þar en ekki í Kastalanum. Þeir sem ætla að sjá þennan frægasta máv fótboltasögunnar þurfa samt sem áður að kaupa sér aðgang að safninu á De Kuip. Hér að neðan má sjá stutt innslag á hollensku þar sem Eddy Treijtel leikur þetta fræga atvik en það náðist ekki á myndband á sínum tíma.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. 25. júlí 2017 08:59 Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr 25. júlí 2017 06:00 Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. 25. júlí 2017 11:24 EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. 25. júlí 2017 12:30 „Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. 25. júlí 2017 13:00 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjá meira
Januzaj mættur á túlípanahótelið hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar fengu óvæntan gest, og raunar gesti, á túlípanahótelið sitt í Ermelo í gær. 25. júlí 2017 08:59
Á þjóðin að safna fyrir KSÍ? Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr 25. júlí 2017 06:00
Stelpurnar kveðja Eremelo „í tárum“ og halda til Rotterdam Liðið æfir á Spörtu leikvanginum í Rotterdam síðdegis. 25. júlí 2017 11:24
EM í dag: Typpalingaafsökunarbeiðni ekki tekið Okkar menn í Rotterdam velta fyrir sér þörfinni fyrir 23 ára landsliði kvenna, stemningunni í Rotterdam og sár typpalingur í Reykjavík fær sinn tíma í þætti dagsins. 25. júlí 2017 12:30
„Alltaf einhver sem hefur ekki stjórn á tilfinningum sínum“ Íslenski hópurinn var vel undirbúinn fyrir jákvæða og neikvæða umfjöllun á EM. 25. júlí 2017 13:00