Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2017 21:00 Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Hörður Magnússon hitti Martin í dag en framundan eru tveir æfingalandsleikir við Belgíu hér á landi. Það verða einu leikirnir sem íslenska landsliðið spilar á Íslandi fyrir Evrópumótið. Martin átti frábært tímabil með Étoile de Charleville-Mezieres í frönsku b-deildinni í vetur og hefur nú flutt sig um set upp í A-deildina þar sem kemur til með að spila með Champagne Chalons-Reims á næsta tímabili. „Ég er smá stressaður yfir því að ég eigi eftir að fá eitthvað ógeð en að vera í körfubolta er samt það skemmtilegast sem maður gerir. Ég er spenntur en persónulega hefði ég viljað fá aðeins lengra frí. Ég skil samt vel að landsliðið sé byrjað að æfa,“ sagði Martin í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Martin leyfði sér aðeins að skjóta aðeins á gömlu karlana í liðinu, þá Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson. „Þeirra tími er bara liðinn,“ sagði Martin hlæjandi en bætti svo við: „Við erum komnir með marga hörku spilara núna. Það eru flottir strákar bæði í skólum í Bandaríkjunum og svo eru ég, Haukur og Ægir að stíga okkar fyrstu skref í atvinnumennsku. Við þurfum ekkert að stressa okkur yfir því að þessir tveir séu að hætta,“ sagði Martin um þá staðreynd að Jón Arnór og Hlynur spilar væntanlega síðustu landsleikina sína á EM í haust. „Það er ekkert stress framundan, bara mikil tilhlökkun. Við eigum mikið af flottum leikmönnum sem eiga eftir að skína á næstu árum. Við byrjun á því að skína á Eurobasket,“ sagði Martin. Það má sjá alla fréttina hjá Herði með því að smella á spilarann hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Hörður Magnússon hitti Martin í dag en framundan eru tveir æfingalandsleikir við Belgíu hér á landi. Það verða einu leikirnir sem íslenska landsliðið spilar á Íslandi fyrir Evrópumótið. Martin átti frábært tímabil með Étoile de Charleville-Mezieres í frönsku b-deildinni í vetur og hefur nú flutt sig um set upp í A-deildina þar sem kemur til með að spila með Champagne Chalons-Reims á næsta tímabili. „Ég er smá stressaður yfir því að ég eigi eftir að fá eitthvað ógeð en að vera í körfubolta er samt það skemmtilegast sem maður gerir. Ég er spenntur en persónulega hefði ég viljað fá aðeins lengra frí. Ég skil samt vel að landsliðið sé byrjað að æfa,“ sagði Martin í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Martin leyfði sér aðeins að skjóta aðeins á gömlu karlana í liðinu, þá Jón Arnór Stefánsson og Hlyn Bæringsson. „Þeirra tími er bara liðinn,“ sagði Martin hlæjandi en bætti svo við: „Við erum komnir með marga hörku spilara núna. Það eru flottir strákar bæði í skólum í Bandaríkjunum og svo eru ég, Haukur og Ægir að stíga okkar fyrstu skref í atvinnumennsku. Við þurfum ekkert að stressa okkur yfir því að þessir tveir séu að hætta,“ sagði Martin um þá staðreynd að Jón Arnór og Hlynur spilar væntanlega síðustu landsleikina sína á EM í haust. „Það er ekkert stress framundan, bara mikil tilhlökkun. Við eigum mikið af flottum leikmönnum sem eiga eftir að skína á næstu árum. Við byrjun á því að skína á Eurobasket,“ sagði Martin. Það má sjá alla fréttina hjá Herði með því að smella á spilarann hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira