Sif: Mér finnst við ekki hafa setið eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2017 22:21 Mamma fékk knús eftir leik. Sif Atladóttir með dóttur sinni. Vísir/Getty Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. „Mér fannst þetta verða 50-50 leikur en svo fáum við á okkur tvö mörk með stuttu millibili og eftir það var þetta erfitt. Þetta klikkaði bara hjá okkur í dag,“ sagði Sif í viðtali við íslenska fjölmiðlamenn eftir leikinn en er hún ekki fúl að enda mótið á svona skelli. „Við erum allar mjög svekktar en hvað á maður að segja. Við töpuðum þessu en svona eru íþróttirnar.Stundum virkar þetta og stundum ekki og þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði Sif. „Ég vil bara þakka fyrir stuðninginn. Þetta var algjörlega mót okkar stuðningsmanna og ég vil bara þakka þeim og ykkur fjölmiðlamönnum fyrir. Það hefur verið frábær umfjöllun og stuðningsmennirnir hafa fylgt okkur. Það er alveg klárt að við komum sterkari til baka,“ sagði Sif. „Þetta var ekki alveg eins og við vorum búin að teikna þetta upp. Við vissum að öll liðin í riðlinum eru sterk og kvennaknattspyrnan hefur tekið þvílíkt stökk á síðustu fjórum árum. Við vissum hvað við vorum að fara út í. Því miður eru þetta smáatriði sem eru að klikka,“ sagði Sif. „Við bara bætum okkur, stöndum saman sem lið. Við þurfum núna bara að spyrna okkur upp frá botninum og undirbúa okkur fyrir haustið,“ sagði Sif. Íslenska liðið komst í átta liða úrslitin á EM fyrir fjórum árum en tapaði nú öllum þremur leikjunum sínum. „Mér finnst við ekki hafa setið eftir. Það eru smáatriði sem klikka en mér finnst við vera þarna uppi. Nú þurfum við bara aðeins að lagfæra okkar leik örlítið en við erum þarna. Við áttum frábæran leik á móti Frökkum og mér fannst við vera í leiknum á móti Sviss,“ sagði Sif. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, gaf að venju allt sitt í leikinn en gat ekki komið í veg fyrir 3-0 tap á móti Austurríki í lokaleik íslenska liðsins á EM í Hollandi. „Mér fannst þetta verða 50-50 leikur en svo fáum við á okkur tvö mörk með stuttu millibili og eftir það var þetta erfitt. Þetta klikkaði bara hjá okkur í dag,“ sagði Sif í viðtali við íslenska fjölmiðlamenn eftir leikinn en er hún ekki fúl að enda mótið á svona skelli. „Við erum allar mjög svekktar en hvað á maður að segja. Við töpuðum þessu en svona eru íþróttirnar.Stundum virkar þetta og stundum ekki og þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði Sif. „Ég vil bara þakka fyrir stuðninginn. Þetta var algjörlega mót okkar stuðningsmanna og ég vil bara þakka þeim og ykkur fjölmiðlamönnum fyrir. Það hefur verið frábær umfjöllun og stuðningsmennirnir hafa fylgt okkur. Það er alveg klárt að við komum sterkari til baka,“ sagði Sif. „Þetta var ekki alveg eins og við vorum búin að teikna þetta upp. Við vissum að öll liðin í riðlinum eru sterk og kvennaknattspyrnan hefur tekið þvílíkt stökk á síðustu fjórum árum. Við vissum hvað við vorum að fara út í. Því miður eru þetta smáatriði sem eru að klikka,“ sagði Sif. „Við bara bætum okkur, stöndum saman sem lið. Við þurfum núna bara að spyrna okkur upp frá botninum og undirbúa okkur fyrir haustið,“ sagði Sif. Íslenska liðið komst í átta liða úrslitin á EM fyrir fjórum árum en tapaði nú öllum þremur leikjunum sínum. „Mér finnst við ekki hafa setið eftir. Það eru smáatriði sem klikka en mér finnst við vera þarna uppi. Nú þurfum við bara aðeins að lagfæra okkar leik örlítið en við erum þarna. Við áttum frábæran leik á móti Frökkum og mér fannst við vera í leiknum á móti Sviss,“ sagði Sif.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn