Hlynur: Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2017 19:00 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. Æfingar hófust á dögunum og Jón Arnór Stefánsson segir að þær hafi gengið vel. „Æfingar hafa farið mjög vel af stað. Mér finnst eins og menn hafi bætt sig frá því í fyrra og síðustu ár. Menn eru í mjög góðu standi,“ sagði Jón Arnór í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson vill vinna leikinn gegn Belgum í kvöld þótt þjálfararnir noti eflaust tækifærið og leyfi mörgum að spila. „Mann langar alltaf að vinna, sérstaklega á heimavelli. En ég skil þjálfarana að hafa önnur markmið; rúlla kerfum, skoða leikmenn og sjá hvernig menn passa inn í hin og þessi hlutverk. Það eru kannski tvenns konar markmið,“ sagði Hlynur. Þeim Jóni Arnóri og Hlyni finnst íslenska liðið sterkt og sá síðarnefndi telur að hugarfarið sé orðið mun betra en það var. „Mér finnst við alltaf að verða betri og betri, aðallega á andlegu hliðinni. Við erum byrjaðir að trúa þessu. Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum. Við fórum kannski inn með þessu hugarfari að gera okkar besta og á topp degi eigum við kannski séns,“ sagði Hlynur en fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Fyrsti æfingaleikur strákanna fyrir Eurobasket Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 22:00 Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 17:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. Æfingar hófust á dögunum og Jón Arnór Stefánsson segir að þær hafi gengið vel. „Æfingar hafa farið mjög vel af stað. Mér finnst eins og menn hafi bætt sig frá því í fyrra og síðustu ár. Menn eru í mjög góðu standi,“ sagði Jón Arnór í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson vill vinna leikinn gegn Belgum í kvöld þótt þjálfararnir noti eflaust tækifærið og leyfi mörgum að spila. „Mann langar alltaf að vinna, sérstaklega á heimavelli. En ég skil þjálfarana að hafa önnur markmið; rúlla kerfum, skoða leikmenn og sjá hvernig menn passa inn í hin og þessi hlutverk. Það eru kannski tvenns konar markmið,“ sagði Hlynur. Þeim Jóni Arnóri og Hlyni finnst íslenska liðið sterkt og sá síðarnefndi telur að hugarfarið sé orðið mun betra en það var. „Mér finnst við alltaf að verða betri og betri, aðallega á andlegu hliðinni. Við erum byrjaðir að trúa þessu. Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum. Við fórum kannski inn með þessu hugarfari að gera okkar besta og á topp degi eigum við kannski séns,“ sagði Hlynur en fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Fyrsti æfingaleikur strákanna fyrir Eurobasket Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 22:00 Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 17:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Í beinni: Ísland - Belgía | Fyrsti æfingaleikur strákanna fyrir Eurobasket Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 22:00
Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27. júlí 2017 17:00