Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. júlí 2017 22:00 Daniel Ricciardo á æfingu í dag. Vísir/Getty Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir ungverska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Uppfærslurnar á Red Bull bílnum greinilega að virka vel.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen varð annar á fyrri æfingunni á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes. Fyrstu fimm ökumennirnir voru á sömu sekúndunni. Sebastian Vettel á Ferrari, sem leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna varð sjötti. Hann var að glíma við yfirstýringu á bílnum. Fernando Alonso varð sjöundi á McLaren bílnum einni og hálfri sekúndu á eftir Ricciardo. Brautin í Ungverjalandi á að vera eitt besta tækifæri McLaren liðsins til að ná í góð stigasæti. Bíl liðsins hefur gengið betur á brautum þar sem undirvagninn skiptir meira máli en hreint afl. Það er verst geymda leyndarmálið í Formúlunni að Honda vélin er afllítil í samanburði við Ferrari og Mercedes vélarnar.Seinni æfingin Vettel varð annar á seinni æfingunni. Líklega verður baráttan hörð í tímatökunni á morgun. Mercedes og Ferrari munu líklega setja í tímatökugír og þá jafnast leikurinn. Það er því klárt að spennan mun aukast. Jolyon Palmer gerði lítið til að þagga niður gagnrýnisraddir sem hafa heyrst um frammistöðu hans á tímabilinu. Hann missti gripið og skautaði á varnarvegg. Æfingin var stöðvuð í kjölfarið. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun, á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Mercedes: Honda vélin mun verða góð innan skamms Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. 25. júlí 2017 08:00 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir ungverska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Uppfærslurnar á Red Bull bílnum greinilega að virka vel.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen varð annar á fyrri æfingunni á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes. Fyrstu fimm ökumennirnir voru á sömu sekúndunni. Sebastian Vettel á Ferrari, sem leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna varð sjötti. Hann var að glíma við yfirstýringu á bílnum. Fernando Alonso varð sjöundi á McLaren bílnum einni og hálfri sekúndu á eftir Ricciardo. Brautin í Ungverjalandi á að vera eitt besta tækifæri McLaren liðsins til að ná í góð stigasæti. Bíl liðsins hefur gengið betur á brautum þar sem undirvagninn skiptir meira máli en hreint afl. Það er verst geymda leyndarmálið í Formúlunni að Honda vélin er afllítil í samanburði við Ferrari og Mercedes vélarnar.Seinni æfingin Vettel varð annar á seinni æfingunni. Líklega verður baráttan hörð í tímatökunni á morgun. Mercedes og Ferrari munu líklega setja í tímatökugír og þá jafnast leikurinn. Það er því klárt að spennan mun aukast. Jolyon Palmer gerði lítið til að þagga niður gagnrýnisraddir sem hafa heyrst um frammistöðu hans á tímabilinu. Hann missti gripið og skautaði á varnarvegg. Æfingin var stöðvuð í kjölfarið. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun, á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes: Honda vélin mun verða góð innan skamms Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. 25. júlí 2017 08:00 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mercedes: Honda vélin mun verða góð innan skamms Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. 25. júlí 2017 08:00
Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30