Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2017 22:09 Eldflaugaskot Norður-Kóreu í dag var í annað sinn sem þeir skjóta langdrægri eldflaug á loft. Vísir/EPA Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, skipaði embættismönnum sínum að ræða við Bandaríkin um að koma upp fleiri THAAD-eldflaugavarnarkerfum fyrir í landinu. Það gerði hann eftir enn eina eldflaugatilraun Norður-Kóreu. Kínverjar hafa ítrekað mótmæli sín við því að slíkum vörnum sé komið fyrir á svæðinu. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Suður-Kóreu tilkynntu í júlí í fyrra að til stæði að koma slíku kerfi fyrir til að verjast gegn mögulegum eldflaugaárásum Norður-Kóreu. Yfirlýst markmið stjórnvalda Kim Jong-un er að þróa kjarnorkuvopn sem hægt væri að skjóta að meginlandi Bandaríkjanna.Vísir/GraphicNewsTHAAD-kerfið er hannað til þess að skjóta niður eldflaugar. Kínverjar segja varnarkerfið ógna öryggi þeirra, þar sem það gæti mögulega verið notað til þess að skjóta niður eldflaugar frá Kína.Moon tilkynnti einnig í dag að hann vilji að Sameinuðu þjóðirnar herði enn fremur refsiaðgerðir sínar gegn Norður-Kóreu og tilrauna þeirra. Eldflaugaskot Norður-Kóreu í dag var í annað sinn sem þeir skjóta langdrægri eldflaug á loft. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja að niðurstöður tilraunarinnar gefi í skyn að þeir gætu skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. Bandarísk hernaðaryfirvöld luku á dögunum greiningu á getu Norður-Kóreu. Niðurstaðan var sú að framþróun þeirra væri hraðari en áður hefur verið talið og að Norður-Kórea gæti mögulega skotið áreiðanlegum og langdrægum eldflaugum vopnuðum kjarnorkuvopnum á næsta ári. Norður-Kórea Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Sjá meira
Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, skipaði embættismönnum sínum að ræða við Bandaríkin um að koma upp fleiri THAAD-eldflaugavarnarkerfum fyrir í landinu. Það gerði hann eftir enn eina eldflaugatilraun Norður-Kóreu. Kínverjar hafa ítrekað mótmæli sín við því að slíkum vörnum sé komið fyrir á svæðinu. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Suður-Kóreu tilkynntu í júlí í fyrra að til stæði að koma slíku kerfi fyrir til að verjast gegn mögulegum eldflaugaárásum Norður-Kóreu. Yfirlýst markmið stjórnvalda Kim Jong-un er að þróa kjarnorkuvopn sem hægt væri að skjóta að meginlandi Bandaríkjanna.Vísir/GraphicNewsTHAAD-kerfið er hannað til þess að skjóta niður eldflaugar. Kínverjar segja varnarkerfið ógna öryggi þeirra, þar sem það gæti mögulega verið notað til þess að skjóta niður eldflaugar frá Kína.Moon tilkynnti einnig í dag að hann vilji að Sameinuðu þjóðirnar herði enn fremur refsiaðgerðir sínar gegn Norður-Kóreu og tilrauna þeirra. Eldflaugaskot Norður-Kóreu í dag var í annað sinn sem þeir skjóta langdrægri eldflaug á loft. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja að niðurstöður tilraunarinnar gefi í skyn að þeir gætu skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. Bandarísk hernaðaryfirvöld luku á dögunum greiningu á getu Norður-Kóreu. Niðurstaðan var sú að framþróun þeirra væri hraðari en áður hefur verið talið og að Norður-Kórea gæti mögulega skotið áreiðanlegum og langdrægum eldflaugum vopnuðum kjarnorkuvopnum á næsta ári.
Norður-Kórea Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Sjá meira