Hægt að hitta stelpurnar okkar á Laugardalsvellinum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2017 13:00 Stelpurnar okkar árita glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir EM. Mynd/KSÍ Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. Stuðningsmenn íslenska liðsins fá kjörið tækifæri til að kveðja þær í dag þegar íslenska liðið munárita plaköt á Melavellinum, anddyri Laugardalsvallar. Stelpurnar okkar verða á staðnum frá 14.30 til 15.00 og árita þar glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir Evrópumótið í Hollandi. Það var mjög vel mætt á síðasta leik liðsins á móti Brasilíu á Laugardalsvellinum á dögunum og stelpurnar hafa örugglega unnið sér inn marga aðdáendur með frammistöðu sinni þar sem og í undankeppninni þar sem liðið vann 7 af 8 leikjum sínum. Á sama tíma og stelpurnar árita myndina sína verða til sölu Áfram Ísland vörur og því er þetta frábært tækifæri fyrir alla stuðningsmenn að kaupa sér vörur fyrir ferðina til Hollands og hitta á sama tíma stelpurnar okkar. Sala á Áfram Ísland varningi hefst klukkan 14.00 og verður hún opin til 19.00. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Frakklandi eftir aðeins sex daga og það er vitað að margir Íslendingar verða þá meðal áhorfenda. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. 11. júlí 2017 16:00 Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. 11. júlí 2017 15:00 Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. 12. júlí 2017 06:00 Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. 12. júlí 2017 10:30 Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. 11. júlí 2017 14:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. Stuðningsmenn íslenska liðsins fá kjörið tækifæri til að kveðja þær í dag þegar íslenska liðið munárita plaköt á Melavellinum, anddyri Laugardalsvallar. Stelpurnar okkar verða á staðnum frá 14.30 til 15.00 og árita þar glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir Evrópumótið í Hollandi. Það var mjög vel mætt á síðasta leik liðsins á móti Brasilíu á Laugardalsvellinum á dögunum og stelpurnar hafa örugglega unnið sér inn marga aðdáendur með frammistöðu sinni þar sem og í undankeppninni þar sem liðið vann 7 af 8 leikjum sínum. Á sama tíma og stelpurnar árita myndina sína verða til sölu Áfram Ísland vörur og því er þetta frábært tækifæri fyrir alla stuðningsmenn að kaupa sér vörur fyrir ferðina til Hollands og hitta á sama tíma stelpurnar okkar. Sala á Áfram Ísland varningi hefst klukkan 14.00 og verður hún opin til 19.00. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Frakklandi eftir aðeins sex daga og það er vitað að margir Íslendingar verða þá meðal áhorfenda.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. 11. júlí 2017 16:00 Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. 11. júlí 2017 15:00 Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. 12. júlí 2017 06:00 Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. 12. júlí 2017 10:30 Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. 11. júlí 2017 14:30 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Sjá meira
Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. 11. júlí 2017 16:00
Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. 11. júlí 2017 15:00
Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. 12. júlí 2017 06:00
Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. 12. júlí 2017 10:30
Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. 11. júlí 2017 14:30