Twitter-samfélagið: Stóðu sig frábærlega gegn einu besta liði heims 18. júlí 2017 21:45 Fanndís átti flottan leik í kvöld og fékk hrós fyrir á Twitter. Vísir/getty Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Íslenska landsliðið var fimm mínútum frá því að taka stig gegn ógnarsterku liði Frakklands í fyrsta leik liðsins á EM í Hollandi en vafasöm vítaspyrna dæmd á 85. mínútu reyndist banabiti Íslands í kvöld. Var engan bilbug að finna á íslenska liðinu þrátt fyrir að þær væru að mæta liði sem flestir spá að fari alla leið í mótinu og mættu þær andstæðingnum af fullum krafti. Íslenska samfélagið á Twitter kunni vel að meta baráttuna í íslenska liðinu í þessum leik og frammistöðuna en hér fyrir neðan má lesa nokkur vel valin tíst eftir leik.Vá stelpur. Frábær leikur.Stoltur af þessari frammistöðu Vinnum næsta leik. pic.twitter.com/MjfCCTdQzt— Guðni Bergsson (@gudnibergs) July 18, 2017Þvílíkur leikur hjá stelpunum!! Varnarleikur okkar var magnaður! Geggjaðir sprettir hjá Fanndísi, Þvílík barátta hjá öllum! #dóttir— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 18, 2017 Frábær frammistaða! Mega vera stoltar og bera höfuðið hátt! #meirasvona #dottir #emruv #óstöðvandi— Garðar Gunnar (@gardargunnar) July 18, 2017 Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017 Þessi sigur Frakka... Hörku barátta hjá stelpunum! Áfram svona og þær fara langt! #dottir pic.twitter.com/Sm0sOO4hKB— Valdís Þ. Jónsdóttir (@DaughterOfJon) July 18, 2017 Stóra liðið fékk dómgæsluna með sér. Pínu IHF/EHF mökkur af þessu. Okkar stelpur geggjaðar. Áttu meira skilið. Kemur í næsta. #dóttir— Henry Birgir (@henrybirgir) July 18, 2017 Stelpurnar stóðu þversum í sterkasta liði heims. Íslendingar geta verið þrælstoltir #dottir— Unnur Pétursdóttir (@UnnurPeters) July 18, 2017 Hellings svekk sem ekki má dvelja við,taka það góða+þessa gremju og breyta í eldsneyti fyrir laugardaginn. Áfram Ísland #dóttir #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 18, 2017 Þetta var ódýrt og aumingjalegt víti. Áfram Ísland - þið getið þetta!! #dóttir— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) July 18, 2017 Var ég eina sem tárast nánast þegar Haxa Þorsteins kom inná? Það sem hún hefur lagt á sig og fórnað fyrir að spila fyrir #emruv #dottir— Lovísa (@LovisaFals) July 18, 2017 Stórkostleg liðsframmistaða og mikilvægt að fókusa á það góða. Öftustu 3 geggjaðar + Gógó og Sísí #dottir— Atli Jóhannsson (@atliyo) July 18, 2017 Ætla eignast 12 börn allt stelpur : Glódís, Perla, Sara, Björk, Fanndís, Ingibjörg, Dagný, Sif, Agla, María, Elín, Metta! #dóttir #emrúv— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) July 18, 2017 Hugur minn er hjá Elín Mettu Jensen. Nú þurfa eldri og reyndari leikmenn í liðinu að stappa í hana stálinu í kvöld #emrúv #dóttir— Davíð Már (@DavidMarKrist) July 18, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn