Hvað var sænski sjúkraþjálfarinn eiginlega að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 23:30 Olivia Schough. Vísir/Samsett/Getty Sænska knattspyrnukonan Olivia Schough fór meidd af velli í fyrsta leik sænska landsliðsins á EM kvenna í fótbolta en það sem gerðist í framhaldinu á hliðarlínunni hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Svíar náðu þarna jafntefli á móti Evrópumeisturum Þjóðverja en fram að þessum leik höfðu þær þýsku unnið alla keppnisleiki liðanna. Olivia Schough lék með íslensku landsliðskonunni Glódísi Perlu Viggósdóttur hjá Eskilstuna United fram að Evrópumótinu. Olivia var tekin af velli í leiknum á móti Þýskalandi á 50. mínútu eftir að hafa fengið högg á lærið. Ekkert óeðlilegt við það en þá var komið að þætti sænska sjúkraþjálfarans sem fór sínar eigin leiðir í að búa um meiðsli hennar. Sjón er sögu ríkari.Bandage skills pic.twitter.com/u1hEqmMn5U — Olivia Schough (@oliviaschough) July 18, 2017Been around sports my entire life, never seen a wrap like this. What type of injury did she suffer? pic.twitter.com/O4ltesZiYi — John D. Halloran (@JohnDHalloran) July 17, 2017 Sjúkraþjálfarinn hefur unnið sér inn marga broskarla og grátbroskarla á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Margar knattspyrnukonur hafa tjáð sig um aðferðir sjúkraþjálfarans og flestar höfðu mikið gaman af . Meðal þeirra er hin íslensk ættaða María Þórisdóttir hjá norska landsliðinu. „Þetta er kannski sænska liðin. Ég vona að þetta hjálpi,“ sagði María. EM 2017 í Hollandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Sænska knattspyrnukonan Olivia Schough fór meidd af velli í fyrsta leik sænska landsliðsins á EM kvenna í fótbolta en það sem gerðist í framhaldinu á hliðarlínunni hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Svíar náðu þarna jafntefli á móti Evrópumeisturum Þjóðverja en fram að þessum leik höfðu þær þýsku unnið alla keppnisleiki liðanna. Olivia Schough lék með íslensku landsliðskonunni Glódísi Perlu Viggósdóttur hjá Eskilstuna United fram að Evrópumótinu. Olivia var tekin af velli í leiknum á móti Þýskalandi á 50. mínútu eftir að hafa fengið högg á lærið. Ekkert óeðlilegt við það en þá var komið að þætti sænska sjúkraþjálfarans sem fór sínar eigin leiðir í að búa um meiðsli hennar. Sjón er sögu ríkari.Bandage skills pic.twitter.com/u1hEqmMn5U — Olivia Schough (@oliviaschough) July 18, 2017Been around sports my entire life, never seen a wrap like this. What type of injury did she suffer? pic.twitter.com/O4ltesZiYi — John D. Halloran (@JohnDHalloran) July 17, 2017 Sjúkraþjálfarinn hefur unnið sér inn marga broskarla og grátbroskarla á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Margar knattspyrnukonur hafa tjáð sig um aðferðir sjúkraþjálfarans og flestar höfðu mikið gaman af . Meðal þeirra er hin íslensk ættaða María Þórisdóttir hjá norska landsliðinu. „Þetta er kannski sænska liðin. Ég vona að þetta hjálpi,“ sagði María.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira