Aron biður Tromsö að komast að samkomulagi við Twente Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júlí 2017 16:45 Aron Sigurðarson vill fara til Hollands en Tromsö er búið að hafna tveimur tilboðum. vísir/afp Aron Sigurðarson hefur beðið forráðamenn Tromsö í Noregi um að reyna að komast að samkomulagi við Twente um félagaskipti hans. Landsliðsmaðurinn var í viðtali við itromso.no þar sem hann greinir frá fundi hans við íþróttastjóra Tromsö. „Við áttum gott spjall saman. Hann sagði mér hvert sjónarmið félagsins er og ég lét mínar skoðanir í ljós. Þetta er í ferli og þeir ætla að reyna að tala við Twente aftur,“ segir Aron í viðtalinu. „Þeir vissu hvar ég stóð þegar ég kom. Ég hef aldrei farið leynt með það að ég vil komast í stærri deild. Það mun auka líkur mínar á tryggja sæti mitt í landsliðinu og ég hef alltaf dreymt um að spila í Hollandi.“ „Ef ekki næst samkomulag um verð, þá er lítið sem ég get gert. Ég er samningsbundin Tromsö. Ég er ekki búin að ganga svo langt að fara fram á sölu, en lét félagið vita að þetta er eitthvað sem ég vil gangi í gegn. Þeir sögðu að þeir þurfi hærri upphæð en það sem Twente hefur boðið svo við verðum að sjá til hvað gerist.“ Hinn 23 ára gamli Aron fór til Tromsö á síðasta ári frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. Hann á að baki fimm leiki með íslenska landsliðinu þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20. júní 2017 16:08 Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Aroni Sigurðarsyni gengur illa að fá að komast til Twente í Hollandi sem er búið að gera tvö tilboð í leikmanninn. 3. júlí 2017 11:30 Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Aron Sigurðarson hefur beðið forráðamenn Tromsö í Noregi um að reyna að komast að samkomulagi við Twente um félagaskipti hans. Landsliðsmaðurinn var í viðtali við itromso.no þar sem hann greinir frá fundi hans við íþróttastjóra Tromsö. „Við áttum gott spjall saman. Hann sagði mér hvert sjónarmið félagsins er og ég lét mínar skoðanir í ljós. Þetta er í ferli og þeir ætla að reyna að tala við Twente aftur,“ segir Aron í viðtalinu. „Þeir vissu hvar ég stóð þegar ég kom. Ég hef aldrei farið leynt með það að ég vil komast í stærri deild. Það mun auka líkur mínar á tryggja sæti mitt í landsliðinu og ég hef alltaf dreymt um að spila í Hollandi.“ „Ef ekki næst samkomulag um verð, þá er lítið sem ég get gert. Ég er samningsbundin Tromsö. Ég er ekki búin að ganga svo langt að fara fram á sölu, en lét félagið vita að þetta er eitthvað sem ég vil gangi í gegn. Þeir sögðu að þeir þurfi hærri upphæð en það sem Twente hefur boðið svo við verðum að sjá til hvað gerist.“ Hinn 23 ára gamli Aron fór til Tromsö á síðasta ári frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. Hann á að baki fimm leiki með íslenska landsliðinu þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20. júní 2017 16:08 Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Aroni Sigurðarsyni gengur illa að fá að komast til Twente í Hollandi sem er búið að gera tvö tilboð í leikmanninn. 3. júlí 2017 11:30 Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20. júní 2017 16:08
Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Aroni Sigurðarsyni gengur illa að fá að komast til Twente í Hollandi sem er búið að gera tvö tilboð í leikmanninn. 3. júlí 2017 11:30
Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00