Clooney og félagar selja tekíla-fyrirtækið fyrir milljarð dala Atli Ísleifsson skrifar 21. júní 2017 21:21 George Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn George Clooney hefur ásamt viðskiptafélögum sínum selt tekílafyrirtækið sem hann átti þátt í að stofna til drykkjarrisans Diageo fyrir milljarð Bandaríkjadala, um 105 milljarða króna. Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Clooney hefur heldur betur ástæðu til að fagna þessa dagana því fyrr í mánuðinum eignaðist hann og eiginkona hans, Amal, tvíburana Elle og Alexander. Casamigos var stofnað í kjölfar tekíladrykkju þeirra félaga og var framleiðslan upphaflega hugsuð til eigin neyslu. Clooney segir að þeir félagar muni áfram tengjast Casamigos. „Við byrjum á einu [tekíla]skoti í kvöld. Kannski tveimur,“ sagði Clooney í samtali við CNBC. Breski drykkjarrisinn Diageo hyggst markaðssetja Casamigos á alþjóðamarkað. Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski leikarinn George Clooney hefur ásamt viðskiptafélögum sínum selt tekílafyrirtækið sem hann átti þátt í að stofna til drykkjarrisans Diageo fyrir milljarð Bandaríkjadala, um 105 milljarða króna. Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Clooney hefur heldur betur ástæðu til að fagna þessa dagana því fyrr í mánuðinum eignaðist hann og eiginkona hans, Amal, tvíburana Elle og Alexander. Casamigos var stofnað í kjölfar tekíladrykkju þeirra félaga og var framleiðslan upphaflega hugsuð til eigin neyslu. Clooney segir að þeir félagar muni áfram tengjast Casamigos. „Við byrjum á einu [tekíla]skoti í kvöld. Kannski tveimur,“ sagði Clooney í samtali við CNBC. Breski drykkjarrisinn Diageo hyggst markaðssetja Casamigos á alþjóðamarkað.
Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira