Eyddi einni og hálfri milljón á The Cheesecake Factory Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2017 23:15 Young í leik með Philadelphia en hann spilaði einnig með Tennessee, Buffalo, Green Bay og Cleveland á ferli sínum í NFL-deildinni. Hann komst tvisvar í stjörnulið deildarinnar. vísir/getty Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki. NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Aðeins sjö árum eftir að hafa skrifað undir samning upp á 2,6 milljarða króna var NFL-leikstjórnandinn Vince Young gjaldþrota. Það verður að teljast nokkuð afrek. Young hefur nú opnað sig um fjármálin og hvernig honum tókst að glutra milljörðum á mettíma. Eins og svo margir lenti hann í því að treysta fólki sem sveik hann. Er hann fór að fara yfir málin komst hann að því að búið var að falsa undirskrift hans á fjölda skjala. Það gerði fólkið sem hann treysti fyrir peningunum sínum. Young viðurkennir reyndar að hafa ekki fylgst nógu vel með peningunum eins og hann hefði átt að gera. Það gerði hann ekki fyrr en ferlinum var lokið. Hann átti þó sína sök í því að verða gjaldþrota enda eyddi hann miklu af peningum í alls konar vitleysu eftir að hafa keypt hús fyrir móður sína og bíla fyrir aðra ættingja. Ágæt saga af eyðslu Young er þegar hann bauð út að borða á The Cheesecake Factory. Þar tókst honum að eyða 1,5 milljónum króna í máltíð. „Ég hef aldrei greitt svona mikið fyrir eina máltíð,“ sagði Young. Þeir sem hann tók með út að borða misnotuðu gestrisni hans. Drukku dýrasta koníakið á staðnum og yfirgáfu svo svæðið með flöskur af rándýru víni. Young varð einnig frægur fyrir að kaupa öll sætin í flugi hjá Southwest Airlines því hann vildi ekki hafa fólk í kringum sig í vélinni. Líklega hefði verið ódýrara að leigja einkaþotu en hann gerði það ekki.
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira