Fjögurra saknað eftir flóðbylgjuna á Grænlandi Kjartan Kjartansson skrifar 18. júní 2017 12:08 Frá Nuuk á Grænlandi. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/AFP Grænlenska lögreglan segir nú að fjögura sé saknað í Nuugaatsiaq eftir að flóðbylgja gekk á land í þorpum á vesturströnd landsins. Þetta kemur fram á vef danska ríkisútvarpsins DR. Jarðskjálfti af stærðinni 4,1 er talinn hafa valdið flóðbylgjunni en hann reið yfir um kl. 23 í gærkvöldi, samkvæmt grænlenska útvarpinu KNR. Á blaðamannafundi nú fyrir stundu sagði grænlenska lögreglan að ellefu byggingum hafi skolað á haf út þegar flóðið gekk á land. Hún staðfesta hins vegar ekki fregnir um að fólk hafi farist. Samkvæmt lögreglu býr 101 íbúi í Nuugaatisiaq. Af þeim hafa 78 verið fluttir þaðan fram að þessu. Þyrlur hafa aðstoðað við rýminguna og hefur fólk leitað skjóls uppi á nærliggjandi fjöllum. „Það er munur á 101 og 78 og ég óttast ekki að þeirra sé allra saknað. Við þurfum hins vegar að komast að því hver þeir eru. Einhverjir gætu verið úti að róa eða í fríi erlendis sem við vitum ekki af,“ sagði Bjørn Tegner Bay, lögreglustjóri, á blaðamannafundinum. Íbúum í fjörðunum í kringum þorpið Uummannaq var ráðlagt að halda sig frá strandlínunni eftir flóðbylgjuna. Í morgun fékk fólk hins vegar skilaboð um að það gæti snúið til síns heima en að vera tilbúið að flýja á nýjan leik. Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Grænlenska lögreglan segir nú að fjögura sé saknað í Nuugaatsiaq eftir að flóðbylgja gekk á land í þorpum á vesturströnd landsins. Þetta kemur fram á vef danska ríkisútvarpsins DR. Jarðskjálfti af stærðinni 4,1 er talinn hafa valdið flóðbylgjunni en hann reið yfir um kl. 23 í gærkvöldi, samkvæmt grænlenska útvarpinu KNR. Á blaðamannafundi nú fyrir stundu sagði grænlenska lögreglan að ellefu byggingum hafi skolað á haf út þegar flóðið gekk á land. Hún staðfesta hins vegar ekki fregnir um að fólk hafi farist. Samkvæmt lögreglu býr 101 íbúi í Nuugaatisiaq. Af þeim hafa 78 verið fluttir þaðan fram að þessu. Þyrlur hafa aðstoðað við rýminguna og hefur fólk leitað skjóls uppi á nærliggjandi fjöllum. „Það er munur á 101 og 78 og ég óttast ekki að þeirra sé allra saknað. Við þurfum hins vegar að komast að því hver þeir eru. Einhverjir gætu verið úti að róa eða í fríi erlendis sem við vitum ekki af,“ sagði Bjørn Tegner Bay, lögreglustjóri, á blaðamannafundinum. Íbúum í fjörðunum í kringum þorpið Uummannaq var ráðlagt að halda sig frá strandlínunni eftir flóðbylgjuna. Í morgun fékk fólk hins vegar skilaboð um að það gæti snúið til síns heima en að vera tilbúið að flýja á nýjan leik.
Flóðbylgja á Grænlandi Tengdar fréttir Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Jarðskjálfti og flóðbylgja á Vestur-Grænlandi Íbúum í þorpum á Vestur-Grænlandi var skipað að yfirgefa þau vegna flóðbylgna eftir jarðskjálfta af stærðinni fjórir í gær. Slíkir skjálftar eru ekki algengir á Grænlandi. 18. júní 2017 09:21