Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla Anton Egilsson skrifar 3. júní 2017 13:19 Elon Musk er stofnandi Tesla. Vísir/AFP Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla en fyrirtækin höfðu verið í samstarfi um þróun rafbíla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Toyota seldi öll hlutabréf sín í Tesla í desember á síðasta ári en þeir áttu um þriggja prósenta hlut í fyrirtækinu. Hlutinn keypti þeir árið 2010 á í kringum 50 milljónir Bandaríkjadollara. Fyrirtækin höfðu svo frá árinu 2012 unnið að því að þróa rafbíla en nú skiljast leiðir. „Samstarfi okkar lauk fyrir nokkru síðan og þar sem það hafa ekki verið neinar frekari þróanir frá þeim tíma ákváðum við að selja alla hluta okkar í fyrirtækinu“ sagði Ryo Sakai, talsmaður Toyota, um málið í samtali við Reuters.Hyggst japanski bílaframleiðandinn nú hefja þróun á sínum eigin rafbílum en það ku vera hluti af viðleitni fyrirtækisins til að takast á við sífellt strangari alþjóðlegar reglur um útblástur bíla. Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla en fyrirtækin höfðu verið í samstarfi um þróun rafbíla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Toyota seldi öll hlutabréf sín í Tesla í desember á síðasta ári en þeir áttu um þriggja prósenta hlut í fyrirtækinu. Hlutinn keypti þeir árið 2010 á í kringum 50 milljónir Bandaríkjadollara. Fyrirtækin höfðu svo frá árinu 2012 unnið að því að þróa rafbíla en nú skiljast leiðir. „Samstarfi okkar lauk fyrir nokkru síðan og þar sem það hafa ekki verið neinar frekari þróanir frá þeim tíma ákváðum við að selja alla hluta okkar í fyrirtækinu“ sagði Ryo Sakai, talsmaður Toyota, um málið í samtali við Reuters.Hyggst japanski bílaframleiðandinn nú hefja þróun á sínum eigin rafbílum en það ku vera hluti af viðleitni fyrirtækisins til að takast á við sífellt strangari alþjóðlegar reglur um útblástur bíla.
Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira