Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 13:48 Hutchins segir að árásirnar hafi hafist nánast samstundis og þær hafi orðið sífellt umfangsmeiri og þyngri. Vísir/AFP Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu WannaCry vírussins um síðustu helgi. Markmið þeirra hakkara sem standa að árásunum er í raun að endurræsa vírusinn. Hakkararnir notast við umfangsmikið net nettengdra heimilistækja, vefmyndavéla og jafnvel leikfanga, með vírus sem gengur undir nafninu Mirai. Atlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Þegar WannaCry vírusinn hóf að herja tölvukerfi út um allan heim tóku sérfræðingar eftir því að eitt það fyrsta sem vírusinn gerði við sýkingu var að reyna að tengjast við skrítið lén. Hinn 22 ára gamli Marcus Hutchins var meðal þeirra sem tók eftir þessu og skráði hann lénið sem fannst í kóða vírussins. Í ljós kom að WannaCry skoðar þetta lén til að kanna hvort hann sé undir eftirliti. Með því að virkja lénið tókst Hutchins að leggja vírusinn í nokkurs konar dvala.Samkvæmt frétt Wired reyna hakkarar nú að segja þá síðu á hliðina svo WannaCry vírusinn geti haldið áfram að smitast á milli tölva.Hutchins segir að árásirnar hafi hafist nánast samstundis og þær hafi orðið sífellt umfangsmeiri og þyngri. Hann starfar hjá netöryggisfyrirtæki og hafa þeir fengið aðstoð við að halda síðunni uppi. Hins vegar hafa sést nýjar útgáfur af WannaCry vírusnum sem notast við annað lén en það sem Hutchins skráði. Aðrir sérfræðingar hafa skráð þau lén, sem einnig hafa orðið fyrir DDOS árásum.Hutchins telur að hakkararnir sem eru að reyna að endurræsa WannaCry sé ekki þeir sömu og komu honum í dreifingu til að byrja með. Þessir séu eingöngu að reyna koma honum aftur af stað upp á gamanið. Tækni Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Sjá meira
Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu WannaCry vírussins um síðustu helgi. Markmið þeirra hakkara sem standa að árásunum er í raun að endurræsa vírusinn. Hakkararnir notast við umfangsmikið net nettengdra heimilistækja, vefmyndavéla og jafnvel leikfanga, með vírus sem gengur undir nafninu Mirai. Atlögur sem þessar kallast Denial of Services Attack (DOS) eða Distributed Denial of Service Attack (DDOS) og eru gerðar með því að stýra umferð inn á vefsíður í því magni að þær taka ekki lengur við heimsóknum og liggi niðri. Þegar WannaCry vírusinn hóf að herja tölvukerfi út um allan heim tóku sérfræðingar eftir því að eitt það fyrsta sem vírusinn gerði við sýkingu var að reyna að tengjast við skrítið lén. Hinn 22 ára gamli Marcus Hutchins var meðal þeirra sem tók eftir þessu og skráði hann lénið sem fannst í kóða vírussins. Í ljós kom að WannaCry skoðar þetta lén til að kanna hvort hann sé undir eftirliti. Með því að virkja lénið tókst Hutchins að leggja vírusinn í nokkurs konar dvala.Samkvæmt frétt Wired reyna hakkarar nú að segja þá síðu á hliðina svo WannaCry vírusinn geti haldið áfram að smitast á milli tölva.Hutchins segir að árásirnar hafi hafist nánast samstundis og þær hafi orðið sífellt umfangsmeiri og þyngri. Hann starfar hjá netöryggisfyrirtæki og hafa þeir fengið aðstoð við að halda síðunni uppi. Hins vegar hafa sést nýjar útgáfur af WannaCry vírusnum sem notast við annað lén en það sem Hutchins skráði. Aðrir sérfræðingar hafa skráð þau lén, sem einnig hafa orðið fyrir DDOS árásum.Hutchins telur að hakkararnir sem eru að reyna að endurræsa WannaCry sé ekki þeir sömu og komu honum í dreifingu til að byrja með. Þessir séu eingöngu að reyna koma honum aftur af stað upp á gamanið.
Tækni Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Sjá meira