Metin hæfust til að verða dómarar við Landsrétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. maí 2017 15:05 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Hervör Þorvaldsdóttir, Davíð Þór Björgvinsson og Kristbjörg Stephensen. Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum og var hann birtur á Kjarnanum í dag. Nefndin er þó enn að störfum og hefur ekki skilað ráðuneytinu skýrslu sinni. Umsækjendur hafa nú tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri við nefndina. Samkvæmt lögum um dómstóla er dómsmálaráðherra óheimilt að skipa í dómaraembætti einstakling sem hæfnisnefndin hefur ekki talið hæfastan meðal umsækjenda. Frá þessu er þó hægt að víkja ef Alþingi samþykkir tillögu ráðherra um heimild til að skipa í embættið annan nafngreindan umsækjanda „sem fullnægir að mati dómnefndar öllum skilyrðum til að hljóta skipun í embættið,“ að því er segir í lögunum. Fimm konur og tíu karlar eru á lista hæfnisnefndarinnar en þar á meðal eru héraðsdómarar, borgarlögmaður og hæstaréttarlögmenn: 1. Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 3. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 4. Eiríkur Jónsson prófessor, við lagadeild Háskóla Íslands 5. Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 6. Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstréttardómari 7. Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 8. Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 9. Jón Höskuldsson, héraðsdómari 10. Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 11. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12. Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 13. Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 14. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 15. Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Landsréttur á að taka til starfa þann 1. janúar 2018. Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Listi yfir þá 15 einstaklinga sem hæfnisnefnd telur hæfasta til að gegna embætti dómara við Landsrétt hefur verið sendur umsækjendum og var hann birtur á Kjarnanum í dag. Nefndin er þó enn að störfum og hefur ekki skilað ráðuneytinu skýrslu sinni. Umsækjendur hafa nú tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri við nefndina. Samkvæmt lögum um dómstóla er dómsmálaráðherra óheimilt að skipa í dómaraembætti einstakling sem hæfnisnefndin hefur ekki talið hæfastan meðal umsækjenda. Frá þessu er þó hægt að víkja ef Alþingi samþykkir tillögu ráðherra um heimild til að skipa í embættið annan nafngreindan umsækjanda „sem fullnægir að mati dómnefndar öllum skilyrðum til að hljóta skipun í embættið,“ að því er segir í lögunum. Fimm konur og tíu karlar eru á lista hæfnisnefndarinnar en þar á meðal eru héraðsdómarar, borgarlögmaður og hæstaréttarlögmenn: 1. Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 3. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 4. Eiríkur Jónsson prófessor, við lagadeild Háskóla Íslands 5. Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 6. Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstréttardómari 7. Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 8. Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 9. Jón Höskuldsson, héraðsdómari 10. Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 11. Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12. Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 13. Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 14. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 15. Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Landsréttur á að taka til starfa þann 1. janúar 2018.
Dómstólar Landsréttarmálið Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira