Önnur konan til þess að lýsa NFL í Bandaríkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 19:30 Mowins er hér að taka viðtal fyrir ESPN. vísir/getty Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. Það verða þá liðin tæp 30 ár síðan kona lýsti síðast leik í þessari vinsælustu íþrótt Bandaríkjanna. Sú fyrsta til að gera það var Gayle Sierens en hún lýsti leik Seattle og Kansas um jólin 1987. Hún lýsti þá fyrir NBC og gerði það vel. Svo vel að NBC vildi fá hana til þess að lýsa fleiri leikjum. Stöðin sem var með hana í aðalvinnu vildi ekki sleppa henni í fleiri leiki og því varð ekkert úr því að framhald yrði á þessu. Beth Mowins er þrautreynd íþróttafréttakona hjá ESPN og hún mun lýsa mánudagsleik þann 11. september á milli San Diego og Denver. Fyrrum þjálfari Buffalo og NY Jets, Rex Ryan, mun lýsa með henni. Þau hafa lýst háskólaleik saman áður og gekk það ágætlega þó svo Ryan hafi verið að stíga sín fyrstu skref í starfinu. Mowins hefur lýst undirbúningsleikjum hjá Oakland Raiders og staðið sig vel. Forráðamenn Oakland hafa hrósað henni í hástert fyrir fagmennsku og segja að hún sé tilbúin að lýsa leikjum fyrir þjóðina. NFL Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira
Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. Það verða þá liðin tæp 30 ár síðan kona lýsti síðast leik í þessari vinsælustu íþrótt Bandaríkjanna. Sú fyrsta til að gera það var Gayle Sierens en hún lýsti leik Seattle og Kansas um jólin 1987. Hún lýsti þá fyrir NBC og gerði það vel. Svo vel að NBC vildi fá hana til þess að lýsa fleiri leikjum. Stöðin sem var með hana í aðalvinnu vildi ekki sleppa henni í fleiri leiki og því varð ekkert úr því að framhald yrði á þessu. Beth Mowins er þrautreynd íþróttafréttakona hjá ESPN og hún mun lýsa mánudagsleik þann 11. september á milli San Diego og Denver. Fyrrum þjálfari Buffalo og NY Jets, Rex Ryan, mun lýsa með henni. Þau hafa lýst háskólaleik saman áður og gekk það ágætlega þó svo Ryan hafi verið að stíga sín fyrstu skref í starfinu. Mowins hefur lýst undirbúningsleikjum hjá Oakland Raiders og staðið sig vel. Forráðamenn Oakland hafa hrósað henni í hástert fyrir fagmennsku og segja að hún sé tilbúin að lýsa leikjum fyrir þjóðina.
NFL Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira