Aftur gerðar athugasemdir við afstöðu ráðuneytisins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2017 17:59 Ríkisendurskoðun hvetur bæði forsætis- og fjármálaráðuneytið til þess að grípa til úrbóta. vísir/stefán Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við afstöðu forsætisráðuneytisins um að setja ekki verklagsreglur um styrkveitingar í samræmi við almennar reglur stjórnsýslulaga og vandaða stjórnsýsluhætti. Lögum samkvæmt hafa ráðherrar heimild til að veita tilfallandi styrki til verkefna á þeim málasviðum sem undir þá heyra. Ríkisendurskoðun gagnrýndi árið 2014 hvernig ráðuneytið stóð að úthlutun styrkja til atvinnuskapandi minjaverndarverkefna í árslok 2013. Var ráðuneytið á sama tíma hvatt til þess að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. Stofnunin segist í tilkynningu ekki ætla að ítreka ábendingar sínar vegna fyrrnefndra úthlutana enda hafi þeir fjárlagaliðir sem þá voru til umfjöllunar verið aflagðir og verkefnum sem þeir tóku til sé lokið. Þá kveði ný lög um opinber fjármál skýrar á um styrkveitingar ráðherra en áður. Jafnframt vekur stofnunin athygli á því að samkvæmt lögunum skuli fjármála- og efnahagsráðherra setja reglugerð um undirbúning, gerð og eftirlit með styrkjunum. Þær reglur hafi ekki verið settar og er ráðuneytið hvatt til að bæta úr því sem fyrst. Tengdar fréttir Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10. nóvember 2014 07:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir styrkveitingar forsætisráðherra Hvetur ráðuneytið til að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. 25. júní 2014 11:57 Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við afstöðu forsætisráðuneytisins um að setja ekki verklagsreglur um styrkveitingar í samræmi við almennar reglur stjórnsýslulaga og vandaða stjórnsýsluhætti. Lögum samkvæmt hafa ráðherrar heimild til að veita tilfallandi styrki til verkefna á þeim málasviðum sem undir þá heyra. Ríkisendurskoðun gagnrýndi árið 2014 hvernig ráðuneytið stóð að úthlutun styrkja til atvinnuskapandi minjaverndarverkefna í árslok 2013. Var ráðuneytið á sama tíma hvatt til þess að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. Stofnunin segist í tilkynningu ekki ætla að ítreka ábendingar sínar vegna fyrrnefndra úthlutana enda hafi þeir fjárlagaliðir sem þá voru til umfjöllunar verið aflagðir og verkefnum sem þeir tóku til sé lokið. Þá kveði ný lög um opinber fjármál skýrar á um styrkveitingar ráðherra en áður. Jafnframt vekur stofnunin athygli á því að samkvæmt lögunum skuli fjármála- og efnahagsráðherra setja reglugerð um undirbúning, gerð og eftirlit með styrkjunum. Þær reglur hafi ekki verið settar og er ráðuneytið hvatt til að bæta úr því sem fyrst.
Tengdar fréttir Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10. nóvember 2014 07:00 Ríkisendurskoðun gagnrýnir styrkveitingar forsætisráðherra Hvetur ráðuneytið til að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. 25. júní 2014 11:57 Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Sjá meira
Óttast hvatvísar ráðstafanir ráðherra Ráðherra gæti, með víðtækri heimild í nýjum lögum um opinber fjármál til þess að færa til fjármuni, kippt í burtu rekstrargrundvelli stofnana, segja Hagsmunasamtök heimilanna. Spurningarmerki sett við heimildirnar. 10. nóvember 2014 07:00
Ríkisendurskoðun gagnrýnir styrkveitingar forsætisráðherra Hvetur ráðuneytið til að setja sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar. 25. júní 2014 11:57
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30