Ósannað að hafa ekið með ferðamenn um Suðurland í leyfisleysi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. maí 2017 18:04 Maðurinn, sem ók farþegum um Suðurland áleiðis í göngu á Sólheimajökul, var sýknaður af broti gegn lögum um leigubifreiðar. vísir/pjetur Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag leiðsögumann ferðaþjónustufyrirtækis sem ákærður hafði verið fyrir brot gegn lögum um leigubifreiðar. Honum var gefið að sök að hafa ekið með farþega, gegn gjaldi og án þess að hafa atvinnuleyfi til aksturs leigubifreiða, í nóvember í fyrra. Fyrirtækið er hins vegar með hópferðarleyfi.Stöðvaður á leið sinni á Sólheimajökul Leiðsögumaðurinn hafði sótt sjö farþega til Reykjavíkur og var á leið á Sólheimajökul þegar hann var stöðvaður í umferðareftirliti lögreglu við þjónustumiðstöðina á Hvolsvelli. Fram kemur í dómnum að jöklagöngur á vegum fyrirtækisins kosti 34.990 krónur en að veittur sé 5.000 króna afsláttur komi fólk sér sjálft á staðinn. Fyrirtækið er með skráð hópferðaleyfi, ekki leyfi til aksturs leigubifreiða, en ákæruvaldið taldi að með því að rukka sérstaklega fyrir aksturinn hafi fyrirtækið brotið gegn lögum um leigubifreiðar. Ósannað að greitt hafi verið sérstaklega fyrir aksturinn Því var dómurinn hins vegar ósammála og fram kemur í niðurstöðu hans að ákæruvaldinu hafi ekki tekist að sanna að greitt hafi verið sérstakt gjald fyrir aksturinn. Leiðsögumaðurinn sagðist sömuleiðis ekki vita hvort farþegarnir hafi greitt sérstaklega fyrir aksturinn enda hafi hann ekki tekið við greiðslum frá þeim, þeir hafi greitt beint til fyrirtækisins. Þá benti dómurinn á að í ákvæðum laga um leigubifreiða sé ekki afdráttarlaust bann við að ferðaþjónustufyrirtæki felli kostnað af akstri inn í heildarverð ferða á þeirra vegum. Var starfsmaðurinn þar af leiðandi sýknaður af ákærunni. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands sýknaði í dag leiðsögumann ferðaþjónustufyrirtækis sem ákærður hafði verið fyrir brot gegn lögum um leigubifreiðar. Honum var gefið að sök að hafa ekið með farþega, gegn gjaldi og án þess að hafa atvinnuleyfi til aksturs leigubifreiða, í nóvember í fyrra. Fyrirtækið er hins vegar með hópferðarleyfi.Stöðvaður á leið sinni á Sólheimajökul Leiðsögumaðurinn hafði sótt sjö farþega til Reykjavíkur og var á leið á Sólheimajökul þegar hann var stöðvaður í umferðareftirliti lögreglu við þjónustumiðstöðina á Hvolsvelli. Fram kemur í dómnum að jöklagöngur á vegum fyrirtækisins kosti 34.990 krónur en að veittur sé 5.000 króna afsláttur komi fólk sér sjálft á staðinn. Fyrirtækið er með skráð hópferðaleyfi, ekki leyfi til aksturs leigubifreiða, en ákæruvaldið taldi að með því að rukka sérstaklega fyrir aksturinn hafi fyrirtækið brotið gegn lögum um leigubifreiðar. Ósannað að greitt hafi verið sérstaklega fyrir aksturinn Því var dómurinn hins vegar ósammála og fram kemur í niðurstöðu hans að ákæruvaldinu hafi ekki tekist að sanna að greitt hafi verið sérstakt gjald fyrir aksturinn. Leiðsögumaðurinn sagðist sömuleiðis ekki vita hvort farþegarnir hafi greitt sérstaklega fyrir aksturinn enda hafi hann ekki tekið við greiðslum frá þeim, þeir hafi greitt beint til fyrirtækisins. Þá benti dómurinn á að í ákvæðum laga um leigubifreiða sé ekki afdráttarlaust bann við að ferðaþjónustufyrirtæki felli kostnað af akstri inn í heildarverð ferða á þeirra vegum. Var starfsmaðurinn þar af leiðandi sýknaður af ákærunni.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sjá meira