Bolt hefur ekki hitt þann sem kostaði hann gullið: „Þarf að tala við hann maður á mann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2017 10:45 Nesta Carter og Usain Bolt fagna saman í Moskvu fyrir fjórum árum en þeir unnu mörg verðlaun saman. vísir/getty Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Usain Bolt, fljótasti maður sögunnar, viðurkennir að hann er ekki kátur með að hafa þurft að skila einum af níu gullverðlaunum sínum sem hann vann á þrennum Ólympíuleikum. Bolt vann 100, 200 og 4x100 metra hlaupin á Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016 en það var kallað þrefalda þrennan.Fyrr á þessu ári komst upp um lyfjamisferli samherja hans, Nesta Carter, í boðhlaupinu í Peking 2008 sem varð til þess að jamaíska sveitin missti gullið sitt. Bolt á nú „aðeins“ átta Ólympíugull. „Ég er ekki ánægður með það, að það eru kannski íþróttamenn sem hlaupa með mér sem eru á lyfjum en hvað get ég gert? Ég verð bara að einbeita mér að því að hlaupa og vinna,“ segir Bolt í BBC-heimildamynd um sig sem verður sýnd á laugardaginn. „Ég er ekki ánægður með þetta. Ég hef ekki hitt Nesta síðan þetta gerðist,“ segir Bolt. „Þegar ég heyrði fyrst að ég þyrfti að skila einni medalíu var ég óánægður en síðan áttaði ég mig á að ég get ekki verið reiður út í einhvern sem ég hef ekki talað við maður á mann.“ „Ég þarf að hitta hann og heyra hvað hann hefur að segja. Það þýðir samt lítið að vera reiður út af einhverjum sem þú færð ekki breytt,“ segir Usain Bolt.Brot úr myndinni má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira