Ætla að gefa Kúrdum vopn þvert á vilja Tyrkja Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2017 21:46 Ekki kemur til greina að færa SDF stórskotalið og loftvarnarvopn, eins og þeir hafa beðið um. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur samþykkt sendingu vopna til sýrlenskra Kúrda (YPG) og bandamanna þeirra úr röðum sýrlenskra araba. Tyrkir hafa alfarið lýst sig á móti slíkum vopnasendingum en þeir telja YPG vera hryðjuverkasamtök. Vopnin verða notuð til þess að taka borgina Raqqa úr höndum vígamanna Íslamska ríkisins.YPG hefur náð miklum árangri gegn ISIS í norðurhluta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa Kúrdar, með aðstoð Bandaríkjanna, undirbúið sóknina gegn Raqqa og er borgin nú nánast umkringd. Yfirvöld í Tyrklandi segja YPG vera systursamtök Verkamannaflokks Kúrda í Tyrklandi (PKK) og hafa Bandaríkin sent hermenn að landamærum Tyrklands og Sýrlands til að koma í veg fyrir átök á milli tyrkneska hersins og Kúrda. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna ekki gefið út hvernig vopn um er að ræða. Heimildarmenn AP segja hins vegar að sprengjuvörpur, vélbyssur, skotfæri og brynvarðir bílar komi til greina. Ekki komi til greina að færa SDF stórskotalið og loftvarnarvopn, eins og þeir hafa beðið um.Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fundaði með tyrkneskum embættismanni í Danmörku í dag. Hann sagðist bjartsýnn á samband Bandaríkjanna og Tyrklands, en ekki kom fram í máli hans hvort að vopnasendingarnar hefðu verið ræddar á fundinum, samkvæmt AFP. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15. febrúar 2017 21:49 Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10 Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9. mars 2017 12:30 Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15. mars 2017 18:45 Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur samþykkt sendingu vopna til sýrlenskra Kúrda (YPG) og bandamanna þeirra úr röðum sýrlenskra araba. Tyrkir hafa alfarið lýst sig á móti slíkum vopnasendingum en þeir telja YPG vera hryðjuverkasamtök. Vopnin verða notuð til þess að taka borgina Raqqa úr höndum vígamanna Íslamska ríkisins.YPG hefur náð miklum árangri gegn ISIS í norðurhluta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa Kúrdar, með aðstoð Bandaríkjanna, undirbúið sóknina gegn Raqqa og er borgin nú nánast umkringd. Yfirvöld í Tyrklandi segja YPG vera systursamtök Verkamannaflokks Kúrda í Tyrklandi (PKK) og hafa Bandaríkin sent hermenn að landamærum Tyrklands og Sýrlands til að koma í veg fyrir átök á milli tyrkneska hersins og Kúrda. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna ekki gefið út hvernig vopn um er að ræða. Heimildarmenn AP segja hins vegar að sprengjuvörpur, vélbyssur, skotfæri og brynvarðir bílar komi til greina. Ekki komi til greina að færa SDF stórskotalið og loftvarnarvopn, eins og þeir hafa beðið um.Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fundaði með tyrkneskum embættismanni í Danmörku í dag. Hann sagðist bjartsýnn á samband Bandaríkjanna og Tyrklands, en ekki kom fram í máli hans hvort að vopnasendingarnar hefðu verið ræddar á fundinum, samkvæmt AFP.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15. febrúar 2017 21:49 Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10 Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9. mars 2017 12:30 Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15. mars 2017 18:45 Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira
Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15. febrúar 2017 21:49
Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10
Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9. mars 2017 12:30
Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15. mars 2017 18:45
Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57
Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01
Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15
Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03