Red Bull mætir með uppfærða grind til Spánar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. apríl 2017 22:30 Ökumenn Red Bull, Max Verstappen og Daniel Ricciardo glíma á brautinni í Barein. Vísir/Getty Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari. Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ráðgjafi Red Bull liðsins, Helmut Marko segir að liðið búist við talsverðum framförum þegar tekin verður í gagnið uppfærð grind í bílum liðsins. Red Bull liðið hefur greinilega stöðu sem þriðja besta liðið í ár. Liðinu vantar þó nokkuð upp á að ná toppliðunum tveimur, Mercedes og Ferrari en er talsvert á undan Force India, Williams og öðrum liðum sem á eftir koma. Vandamál liðsins eru tvískipta að sögn Marko. „Renault var að glíma við vandamál tengd áreiðanleika vélarinnar, sem hefur hægt á annarri þróun á vélinni og við smíðuðum ekki grindina sem við hefðum átt að smíða,“ sagði Marko í samtali við Formula1.com. „Við vinnum að framförum nótt og dag. Við erum mjög bjartsýn á að við getum tekið stórt framfaraskref í Barselóna þar sem miklar breytingar verða gerðar á bílnum. Grindin verður uppfærð fyrir Barselóna og Renault er með áætlun um breytingar fyrir Montreal.“ Marko leggur áherslu á að Red Bull sé á réttri leið. Hann segir að munurinn hafi farið frá því að vera um 1,8 sekúndur á hring í Ástralíu niður í um það bil 0,9 sekúndur í Barein. Það verður áhugavert að sjá hvort Red Bull geti hleypt enn frekari spennu í heimsmeistarakeppnina ef liðinu tekst að verða samkeppnishæft við Mercedes og Ferrari.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00 Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30 Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ferrari sýndi mátt sinn í Barein | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvikin í Barein kappakstrinum. Sebastian Vettel kom fyrstur í mark á Ferrari. 17. apríl 2017 11:00
Vettel: Ég er ekki farinn að horfa á heimsmeistarakeppnina ennþá Sebastian Vettel vann sína aðra keppni á tímabilinu í dag þegar hann kom fyrstur í mark í Barein. Hann er því með sjö stiga forskot á Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir keppnina? 16. apríl 2017 23:30
Bílskúrinn: Ferrari slær frá sér í Barein Sebastian Vettel á Ferrari tók forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna þriðju keppni tímabilsins sem fram fór í Barein síðustu helgi. 20. apríl 2017 19:15