Raikkonen lofar bót og betrun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. apríl 2017 17:45 Kimi Raikkonen á blaðamannafundi fyrir kínverska kappaksturinn. Vísir/Getty Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við „lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. Liðsfélagi Raikkonen, Sebastian Vettel, deilir fyrsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með Lewis Hamilton. Vettel vann fyrstu keppnina og varð annar í annarri keppninni. Raikkonen mistókst í báðum keppnum að komast á verðlaunapall. Forseti Ferrari hvatti til þess að málið yrði rætt innan liðsins. Raikkonen hefur viðurkennt að hann sé ósáttur við upphaf tímabilsins. „Það er alltaf sárt að ná ekki góðum úrslitum,“ sagði Finninn sem varð fjórði í Ástralíu og fimmti í Kína. „Við þurfum að fara að sækja fleiri stig eg við ætlum að halda okkur í baráttunni, þetta verður þó langt ár,“ bætti Raikkonen við. „Við þurfum að laga viss atriði. Þetta er á réttri leið, en við þurfum að ná betri úrslitum og það getum við með betri upstillingu, og ég held við vitum hvað við viljum bæta,“ sagði Raikkonen að lokum. Formúla 1 Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45 Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við „lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. Liðsfélagi Raikkonen, Sebastian Vettel, deilir fyrsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með Lewis Hamilton. Vettel vann fyrstu keppnina og varð annar í annarri keppninni. Raikkonen mistókst í báðum keppnum að komast á verðlaunapall. Forseti Ferrari hvatti til þess að málið yrði rætt innan liðsins. Raikkonen hefur viðurkennt að hann sé ósáttur við upphaf tímabilsins. „Það er alltaf sárt að ná ekki góðum úrslitum,“ sagði Finninn sem varð fjórði í Ástralíu og fimmti í Kína. „Við þurfum að fara að sækja fleiri stig eg við ætlum að halda okkur í baráttunni, þetta verður þó langt ár,“ bætti Raikkonen við. „Við þurfum að laga viss atriði. Þetta er á réttri leið, en við þurfum að ná betri úrslitum og það getum við með betri upstillingu, og ég held við vitum hvað við viljum bæta,“ sagði Raikkonen að lokum.
Formúla 1 Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45 Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10. apríl 2017 17:45
Hamilton: Þessi barátta við Ferrari er raunveruleg Lewis Hamilton vann sinn fimmta kínverska kappakstur í dag. Hann jafnaði Sebastian Vettel að stigum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. apríl 2017 08:29