Mourinho: Ef ég væri varnarmaður Manchester United þá væri ég mjög fúll út í þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 11:00 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, ósáttur á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sitt lið gera einn eitt jafntefli í gær í fyrri leik liðsins á móti belgíska liðinu Anderlecht í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United var 1-0 yfir í Belgíu þegar 85 mínútur voru liðnar af leiknum og hafði fengið fjölda færa til að bæta við mörkum. Anderlecht náði hinsvegar að jafna leikinn með sínu fyrsta skoti á mark United í leiknum. „Ef ég væri varnarmaður Manchester United þá væri ég mjög fúll út í sóknarmenn liðsins. Þeir stóðu sig vel í vörninni en það voru mennirnir sem áttu að drepa leikinn sem gerðu það ekki,“ sagði Jose Mourinho við BBC eftir leikinn. Manchester United liðið hefur aðeins skorað 46 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hin liðin í toppbaráttunni, Chelsea, Tottenham, Liverpool, Manchester City og Arsenal, hafa öll skorað yfir 60 mörk. „Þetta er sama vandamálið hjá okkur og vanalega. Við höfðum stjórnina, við fengum færin en við skorum bara ekki nógu mikið af mörkum,“ sagði Jose Mourinho við BBC. „Á minni slöku ensku þá get ég ekki fundið annað orð en hroðvirknislegt (sloppy). Menn verða að spila af meiri alvöru,“ skaut Mourinho aftur á sóknarmenn sína. „Þó að við myndum leggja saman frammistöðu tveggja eða þriggja framherja okkar þá væri það ekki að skila miklu. Marcus Rashford, Jesse Lingard, Zlatan Ibrahimovic og Anthony Martial voru allir svipaðir,“ sagði Mourinho. Henrikh Mkhitaryan skoraði eina mark Manchester United í leiknum og það kom á 36. mínútu. United-liðið reyndi fimmtán önnur skot í leiknum án árangurs. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sitt lið gera einn eitt jafntefli í gær í fyrri leik liðsins á móti belgíska liðinu Anderlecht í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United var 1-0 yfir í Belgíu þegar 85 mínútur voru liðnar af leiknum og hafði fengið fjölda færa til að bæta við mörkum. Anderlecht náði hinsvegar að jafna leikinn með sínu fyrsta skoti á mark United í leiknum. „Ef ég væri varnarmaður Manchester United þá væri ég mjög fúll út í sóknarmenn liðsins. Þeir stóðu sig vel í vörninni en það voru mennirnir sem áttu að drepa leikinn sem gerðu það ekki,“ sagði Jose Mourinho við BBC eftir leikinn. Manchester United liðið hefur aðeins skorað 46 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hin liðin í toppbaráttunni, Chelsea, Tottenham, Liverpool, Manchester City og Arsenal, hafa öll skorað yfir 60 mörk. „Þetta er sama vandamálið hjá okkur og vanalega. Við höfðum stjórnina, við fengum færin en við skorum bara ekki nógu mikið af mörkum,“ sagði Jose Mourinho við BBC. „Á minni slöku ensku þá get ég ekki fundið annað orð en hroðvirknislegt (sloppy). Menn verða að spila af meiri alvöru,“ skaut Mourinho aftur á sóknarmenn sína. „Þó að við myndum leggja saman frammistöðu tveggja eða þriggja framherja okkar þá væri það ekki að skila miklu. Marcus Rashford, Jesse Lingard, Zlatan Ibrahimovic og Anthony Martial voru allir svipaðir,“ sagði Mourinho. Henrikh Mkhitaryan skoraði eina mark Manchester United í leiknum og það kom á 36. mínútu. United-liðið reyndi fimmtán önnur skot í leiknum án árangurs.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira