Valtteri Bottas á ráspól í Barein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. apríl 2017 15:47 Valtteri Bottas á Mercedes stal ráspólnum úr greipum Lewis Hamilton. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. Fyrsta lota Einungis Mercedes menn og Sebastian Vettel komust í gegnum fyrstu lotuna án þess að nota ofur-mjúk dekk. Í fyrstu lotu duttu út; Kevin Magnussen á Haas, Marcus Ericsson á Sauber, Sergio Perez á Force India, Stoffel Vandoorne á McLaren og Carlos Sainz á Toro Rosso sem missti vélarafl í lokatilraun sinni til að komast áfram í aðra lotu. Sainz var alls ekki sáttur við það að detta út. Pascal Wehrlein sem hefur ekki tekið þátt í tímatöku áður fyrir Sauber vegna meiðsla sló liðsfélagasínum, Ericsson við. Wehrlein komst í aðra lotu.Max Verstappen náði ekki að fylgja eftir góðri æfingu í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Ökumenn fóru af stað í þriðju lotuna á ofur-mjúkum dekkjum og bilið á milli Mercedes-, Ferrari og Red Bull manna var innan við sekúnda. Fernando Alonso komst í aðra lotu tímatökunnar en hann tók ekki þátt í henni. McLaren-Honda bíllinn bilaði og liðinu tókst ekki að gera við bílinn í tæka tíð. Í annarri lotu féllu út; Alonso á McLaren, Pascal Wehrlein á Sauber, Esteban Ocon á Force India, Lance Stroll á Williams og Daniil Kvyat á Toro Rosso. Þriðja lota Allir sex ökumenn Mercedes, Ferrari og Red Bull áttu möguleika miðað við hraðann í annarri lotu. Þriðja lotan hafði því allt til brunns að bera til að vera einkar spennandi. Eftir fyrstu tilraun toppmanna í þriðju lotu var Hamilton efstur með 0,052 sekúndur í forskot á Valtteri Bottas. Bottas stal svo ráspólnum af Hamilton sem gerði mistök í sinni síðustu tilraun í lotunni. Munurinn var 0,023 sekúndur Bottas í vil.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. Fyrsta lota Einungis Mercedes menn og Sebastian Vettel komust í gegnum fyrstu lotuna án þess að nota ofur-mjúk dekk. Í fyrstu lotu duttu út; Kevin Magnussen á Haas, Marcus Ericsson á Sauber, Sergio Perez á Force India, Stoffel Vandoorne á McLaren og Carlos Sainz á Toro Rosso sem missti vélarafl í lokatilraun sinni til að komast áfram í aðra lotu. Sainz var alls ekki sáttur við það að detta út. Pascal Wehrlein sem hefur ekki tekið þátt í tímatöku áður fyrir Sauber vegna meiðsla sló liðsfélagasínum, Ericsson við. Wehrlein komst í aðra lotu.Max Verstappen náði ekki að fylgja eftir góðri æfingu í dag.Vísir/GettyÖnnur lota Ökumenn fóru af stað í þriðju lotuna á ofur-mjúkum dekkjum og bilið á milli Mercedes-, Ferrari og Red Bull manna var innan við sekúnda. Fernando Alonso komst í aðra lotu tímatökunnar en hann tók ekki þátt í henni. McLaren-Honda bíllinn bilaði og liðinu tókst ekki að gera við bílinn í tæka tíð. Í annarri lotu féllu út; Alonso á McLaren, Pascal Wehrlein á Sauber, Esteban Ocon á Force India, Lance Stroll á Williams og Daniil Kvyat á Toro Rosso. Þriðja lota Allir sex ökumenn Mercedes, Ferrari og Red Bull áttu möguleika miðað við hraðann í annarri lotu. Þriðja lotan hafði því allt til brunns að bera til að vera einkar spennandi. Eftir fyrstu tilraun toppmanna í þriðju lotu var Hamilton efstur með 0,052 sekúndur í forskot á Valtteri Bottas. Bottas stal svo ráspólnum af Hamilton sem gerði mistök í sinni síðustu tilraun í lotunni. Munurinn var 0,023 sekúndur Bottas í vil.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30
Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00