Skíðasvæðinu á Dalvík lokað vegna dómsmáls Anton Egilsson skrifar 3. apríl 2017 21:22 Böggvisstaðafjall. Vísir Stjórn Skíðafélags Dalvíkur hefur tekið þá ákvörðun að loka skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli um óákveðin tíma frá og með morgundeginum. Ákvörðunin var tekin á stjórnarfundi í kvöld að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn skíðafélagsins. Var ákvörðunin tekin í kjölfar dóms Héraðsdóms Norðurlands Eystra þar sem félaginu var gert að greiða skíðakonu rúmar 7,7 miljónir króna, auk vaxta og málskostnaðar í skaðabætur vegna skíðaóhapps. Fram kemur í tilkynningunni að næstu dagar verði notaðir til þess að fara yfir stöðuna og kanna meðal annars hvort rekstrargrundvöllur svæðisins sé brostinn. Gert er ráð fyrir að í lok vikunnar liggi fyrir hvort svæðið verður opnað aftur í vetur. Fór fram á rúma ellefu og hálfa milljónDómsmálið má rekja til skíðaslyss sem varð á skíðasvæði Böggvistaðafjalls í febrúar árið 2013. Þar slasaðist kona illa eftir að hafa rennt sér fram af mishæð sem myndast hafði við troðslu skíðasvæðisins. Lenti hún harkalega á hægri hliðinni og fékk mikið högg á hægri handlegg. Þá fékk hún skafsár í andlitið eftir að höfuð hennar slóst í jörðina. Varanleg örorka konunnar, sem gegndi stöðu varaformanns Skíðafélags Dalvíkur þegar slysið átti sér stað, var metin 20 prósent af völdum slyssins. Fór hún fram á rúma ellefu og hálfa milljón króna í skaðabætur. Dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra má lesa í heild sinni hér. Skíðasvæði Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Stjórn Skíðafélags Dalvíkur hefur tekið þá ákvörðun að loka skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli um óákveðin tíma frá og með morgundeginum. Ákvörðunin var tekin á stjórnarfundi í kvöld að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn skíðafélagsins. Var ákvörðunin tekin í kjölfar dóms Héraðsdóms Norðurlands Eystra þar sem félaginu var gert að greiða skíðakonu rúmar 7,7 miljónir króna, auk vaxta og málskostnaðar í skaðabætur vegna skíðaóhapps. Fram kemur í tilkynningunni að næstu dagar verði notaðir til þess að fara yfir stöðuna og kanna meðal annars hvort rekstrargrundvöllur svæðisins sé brostinn. Gert er ráð fyrir að í lok vikunnar liggi fyrir hvort svæðið verður opnað aftur í vetur. Fór fram á rúma ellefu og hálfa milljónDómsmálið má rekja til skíðaslyss sem varð á skíðasvæði Böggvistaðafjalls í febrúar árið 2013. Þar slasaðist kona illa eftir að hafa rennt sér fram af mishæð sem myndast hafði við troðslu skíðasvæðisins. Lenti hún harkalega á hægri hliðinni og fékk mikið högg á hægri handlegg. Þá fékk hún skafsár í andlitið eftir að höfuð hennar slóst í jörðina. Varanleg örorka konunnar, sem gegndi stöðu varaformanns Skíðafélags Dalvíkur þegar slysið átti sér stað, var metin 20 prósent af völdum slyssins. Fór hún fram á rúma ellefu og hálfa milljón króna í skaðabætur. Dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra má lesa í heild sinni hér.
Skíðasvæði Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira