Þau vilja taka við af Svanhildi sem sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2017 13:56 Birna Hafstein, Arna Schram og Guðbrandur Benediktsson eru í hópi umsækjenda. Alls sóttu 25 manns um að taka við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Svanhildur Konráðsdóttir hefur gegnt stöðunni á síðustu árum en var nýverið ráðin forstjóri Hörpu. Umsóknarfrestur rann út þann 13. mars síðastliðinn, en sex umsækjendur drógu umsókn tilbaka. Í frétt á vef borgarinnar kemur fram að sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hafi yfirumsjón með stjórnun og framkvæmd menningar- og ferðamála í umboði menningar- og ferðamálaráðs. „Hann hefur ennfremur umsjón með þróun og innleiðingu nýrra hugmynda í menningar- og ferðamálum, ber ábyrgð á gerð og framkvæmd starfs- og fjárhagsáætlunar ásamt annarri áætlanagerð fyrir sviðið. Þá hefur sviðsstjóri samstarf við fjölbreyttan hóp aðila í menningar- og ferðamálum innanlands og utan,“ segir í fréttinni. Þau sem sóttu um stöðuna eru: Aðalheiður G Halldórsdóttir, verkefnastjóriArna Schram, forstöðumaður menningarmála hjá KópavogsbæAuður Edda Jökulsdóttir, staðgengill sendiherraÁróra Gústafsdóttir, viðskiptafræðingur MBABirna Hafstein, leikari, framleiðandi og formaður Félags íslenskra leikaraElín Sigríður Eggertsdóttir, framkvæmdastjóriFinnur Þ Gunnþórsson, aðstoðarforstöðumaðurGuðbrandur Benediktsson, safnstjóriGunnar Ingi Gunnsteinsson, framkvæmdastjóriHalldóra Hinriksdóttir, forstöðumaðurJón Bjarni Guðmundsson, framleiðandiJón Gunnar Þórðarson, leikstjóri og viðburðastjóriKatrín Ágústa Johnson, mannfræðingurLára Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCOMarín Guðrún Hrafnsdóttir, nemi í Háskóla ÍslandsRagnar Jónsson, MA í menningarstjórnunDr. Rannveig Björk Þorkelsdóttir, aðjúnkt við Háskóla ÍslandsSigurjóna Guðnadóttir, fornleifafræðingur og menningarmiðlariSkúli Gautason, menningarfulltrúi Ráðningar Tengdar fréttir Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22. febrúar 2017 11:50 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Alls sóttu 25 manns um að taka við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Svanhildur Konráðsdóttir hefur gegnt stöðunni á síðustu árum en var nýverið ráðin forstjóri Hörpu. Umsóknarfrestur rann út þann 13. mars síðastliðinn, en sex umsækjendur drógu umsókn tilbaka. Í frétt á vef borgarinnar kemur fram að sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hafi yfirumsjón með stjórnun og framkvæmd menningar- og ferðamála í umboði menningar- og ferðamálaráðs. „Hann hefur ennfremur umsjón með þróun og innleiðingu nýrra hugmynda í menningar- og ferðamálum, ber ábyrgð á gerð og framkvæmd starfs- og fjárhagsáætlunar ásamt annarri áætlanagerð fyrir sviðið. Þá hefur sviðsstjóri samstarf við fjölbreyttan hóp aðila í menningar- og ferðamálum innanlands og utan,“ segir í fréttinni. Þau sem sóttu um stöðuna eru: Aðalheiður G Halldórsdóttir, verkefnastjóriArna Schram, forstöðumaður menningarmála hjá KópavogsbæAuður Edda Jökulsdóttir, staðgengill sendiherraÁróra Gústafsdóttir, viðskiptafræðingur MBABirna Hafstein, leikari, framleiðandi og formaður Félags íslenskra leikaraElín Sigríður Eggertsdóttir, framkvæmdastjóriFinnur Þ Gunnþórsson, aðstoðarforstöðumaðurGuðbrandur Benediktsson, safnstjóriGunnar Ingi Gunnsteinsson, framkvæmdastjóriHalldóra Hinriksdóttir, forstöðumaðurJón Bjarni Guðmundsson, framleiðandiJón Gunnar Þórðarson, leikstjóri og viðburðastjóriKatrín Ágústa Johnson, mannfræðingurLára Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCOMarín Guðrún Hrafnsdóttir, nemi í Háskóla ÍslandsRagnar Jónsson, MA í menningarstjórnunDr. Rannveig Björk Þorkelsdóttir, aðjúnkt við Háskóla ÍslandsSigurjóna Guðnadóttir, fornleifafræðingur og menningarmiðlariSkúli Gautason, menningarfulltrúi
Ráðningar Tengdar fréttir Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22. febrúar 2017 11:50 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Sjá meira
Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22. febrúar 2017 11:50