Fannar vorkennir Stevens ekki neitt: Drekktu bara meira Magic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2017 16:00 Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á að komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla með stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gær. Keflvíkingurinn Amin Stevens var ólíkur sjálfum sér í leiknum og skilaði aðeins sex stigum og 11 fráköstum. Til samanburðar skoraði hann 25 stig og tók 18 fráköst í fyrsta leiknum og skoraði 35 stig og tók 16 fráköst í öðrum leiknum. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi töldu að þreytan hafi farið að segja til sín hjá Stevens sem spilar alla jafna um 40 mínútur í leik. „Hann spilar mjög mikið og það er eðlilegt að menn séu þreyttir. En menn þurfa að finna leiðir til að jafna sig á milli leikja,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Fannar Ólafsson vorkenndi Stevens hins vegar ekki neitt. „Mér er alveg sama, þetta er úrslitakeppni. Drekktu bara meira Magic. Sorrí, hættu þessu væli.“ Stólarnir voru miklu sterkari í leiknum í gær en Jón Halldór segir að það skipti engu hversu stór sigurinn var. „Það skiptir engu máli hvort þessi leikur endaði með 30 stigum eða tveimur. Í mörgum seríum Keflavíkur og Njarðvíkur tapaði Keflavík með 40 stigum í Njarðvík og vann svo með 40 stigum á heimavelli,“ sagði Jón Halldór. „Þetta eru allt bikarleikir. Þú ferð bara í næsta leik til að vinna hann.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Sláthúsinu í Keflavík á morgun og þurfa Stólarnir að vinna til að tryggja sér oddaleik í einvíginu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. 23. mars 2017 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á að komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla með stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gær. Keflvíkingurinn Amin Stevens var ólíkur sjálfum sér í leiknum og skilaði aðeins sex stigum og 11 fráköstum. Til samanburðar skoraði hann 25 stig og tók 18 fráköst í fyrsta leiknum og skoraði 35 stig og tók 16 fráköst í öðrum leiknum. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi töldu að þreytan hafi farið að segja til sín hjá Stevens sem spilar alla jafna um 40 mínútur í leik. „Hann spilar mjög mikið og það er eðlilegt að menn séu þreyttir. En menn þurfa að finna leiðir til að jafna sig á milli leikja,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Fannar Ólafsson vorkenndi Stevens hins vegar ekki neitt. „Mér er alveg sama, þetta er úrslitakeppni. Drekktu bara meira Magic. Sorrí, hættu þessu væli.“ Stólarnir voru miklu sterkari í leiknum í gær en Jón Halldór segir að það skipti engu hversu stór sigurinn var. „Það skiptir engu máli hvort þessi leikur endaði með 30 stigum eða tveimur. Í mörgum seríum Keflavíkur og Njarðvíkur tapaði Keflavík með 40 stigum í Njarðvík og vann svo með 40 stigum á heimavelli,“ sagði Jón Halldór. „Þetta eru allt bikarleikir. Þú ferð bara í næsta leik til að vinna hann.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Sláthúsinu í Keflavík á morgun og þurfa Stólarnir að vinna til að tryggja sér oddaleik í einvíginu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. 23. mars 2017 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. 23. mars 2017 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn