Gullit heitur fyrir hollenska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2017 17:30 Ruud Gullit var fyrirliði hollenska landsliðsins þegar það varð Evrópumeistari 1988. vísir/getty Ruud Gullit hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta. Hollenska liðið er þjálfaralaust eftir að Daley Blind var sagt upp störfum í gær. Eftir að hafa lent í 3. sæti á HM 2014 hefur hallað undan fæti hjá Hollandi. Liðið komst ekki á EM 2016 og það þarf mikið að gerast ef það ætlar að komast á HM í Rússlandi á næsta ári. Gullit, sem er einn besti leikmaður Hollands frá upphafi, segir að það væri mikill heiður að fá að þjálfa landsliðið. „Ég held að allir myndu vilja þetta starf ef þeim væri boðið það. Það er heiður að vera landsliðsþjálfari. Ég er tilbúinn að hjálpa landsliðinu. Enginn veit hvað gerist. Það eru mörg nöfn í umræðunni,“ sagði Gullit í samtali við beIN Sports. „Ég hef verið nefndur í þessari umræðu. Við sjáum til hvað gerist,“ bætti Gullit við. Gullit, sem er 54 ára, hefur ekki þjálfað frá árinu 2011 þegar hann stýrði rússneska liðinu Terek Grozny. Gullit hefur einnig stýrt Chelsea, Newcastle United, Feyenoord og Los Angeles Galaxy.Hollenska knattspyrnusambandið hefur leitað til Louis van Gaal í þjálfaraleitinni en svo gæti farið að hann fengi sjálfur starfið í þriðja sinn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45 Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. 27. mars 2017 07:30 Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu 26. mars 2017 19:35 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Ruud Gullit hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta. Hollenska liðið er þjálfaralaust eftir að Daley Blind var sagt upp störfum í gær. Eftir að hafa lent í 3. sæti á HM 2014 hefur hallað undan fæti hjá Hollandi. Liðið komst ekki á EM 2016 og það þarf mikið að gerast ef það ætlar að komast á HM í Rússlandi á næsta ári. Gullit, sem er einn besti leikmaður Hollands frá upphafi, segir að það væri mikill heiður að fá að þjálfa landsliðið. „Ég held að allir myndu vilja þetta starf ef þeim væri boðið það. Það er heiður að vera landsliðsþjálfari. Ég er tilbúinn að hjálpa landsliðinu. Enginn veit hvað gerist. Það eru mörg nöfn í umræðunni,“ sagði Gullit í samtali við beIN Sports. „Ég hef verið nefndur í þessari umræðu. Við sjáum til hvað gerist,“ bætti Gullit við. Gullit, sem er 54 ára, hefur ekki þjálfað frá árinu 2011 þegar hann stýrði rússneska liðinu Terek Grozny. Gullit hefur einnig stýrt Chelsea, Newcastle United, Feyenoord og Los Angeles Galaxy.Hollenska knattspyrnusambandið hefur leitað til Louis van Gaal í þjálfaraleitinni en svo gæti farið að hann fengi sjálfur starfið í þriðja sinn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45 Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. 27. mars 2017 07:30 Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu 26. mars 2017 19:35 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45
Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. 27. mars 2017 07:30
Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu 26. mars 2017 19:35