Þingið gefur grænt ljós á Brexit Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2017 22:36 Þingmennirnir höfnuðu þó breytingu á frumvarpinu sem hefði tryggt réttindi borgara ESB í Bretlandi. Vísir/EPA Breska þingið hefur samþykkt að veita Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, heimild til að virka 50. grein Lissabonsáttmálans og hefja úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. Frumvarp þar að lútandi fór í gegnum báðar deildir þingsins nú í kvöld. May hefur sagt að hún muni virkja 50. greinina í lok mánaðarins. Þingmennirnir höfnuðu þó breytingu á frumvarpinu sem hefði tryggt réttindi borgara ESB í Bretlandi. Talið er að drottningin muni skrifa undir lögin í fyrramálið. Heimastjórn Skotlands hyggst ætla að boða til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit, en meirihluti Skota kaus að vera áfram í ESB. Sjálfstætt Skotland þyrfti þó að sækja aftur um aðild að Evrópusambandinu og einnig að Atlantshafsbandalaginu. Skotar greiddu atkvæði um sjálfstæði árið 2014 en 55,3 prósent kjósenda höfnuðu því. Stefnt er að því að halda aðra atkvæðagreiðslu árið 2019. Eftir að 50. greinin hefur verið virkjuð hefur ríkisstjórn May tvö ár til að endursemja við ESB um viðskipti, flæði fjármagns og fólks og margt fleira. Í tilkynningu frá ríkisstjórninni segir að nú hefjist mikilvægust viðræður Bretlands um langt skeið. Stjórnin sé með áætlun um byggingu „alþjóðlegs Bretlands“ og að nýta þau tækifæri sem felast í nýrri stöðu ríkisins. „Við munum virkja 50. greinina í lok mánaðarins eins og var áætlað og skila niðurstöðu með hagsmuni alls Bretlands að leiðarljósi,“ segir David Davis, Brexit-ráðherra. Brexit Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Breska þingið hefur samþykkt að veita Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, heimild til að virka 50. grein Lissabonsáttmálans og hefja úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. Frumvarp þar að lútandi fór í gegnum báðar deildir þingsins nú í kvöld. May hefur sagt að hún muni virkja 50. greinina í lok mánaðarins. Þingmennirnir höfnuðu þó breytingu á frumvarpinu sem hefði tryggt réttindi borgara ESB í Bretlandi. Talið er að drottningin muni skrifa undir lögin í fyrramálið. Heimastjórn Skotlands hyggst ætla að boða til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit, en meirihluti Skota kaus að vera áfram í ESB. Sjálfstætt Skotland þyrfti þó að sækja aftur um aðild að Evrópusambandinu og einnig að Atlantshafsbandalaginu. Skotar greiddu atkvæði um sjálfstæði árið 2014 en 55,3 prósent kjósenda höfnuðu því. Stefnt er að því að halda aðra atkvæðagreiðslu árið 2019. Eftir að 50. greinin hefur verið virkjuð hefur ríkisstjórn May tvö ár til að endursemja við ESB um viðskipti, flæði fjármagns og fólks og margt fleira. Í tilkynningu frá ríkisstjórninni segir að nú hefjist mikilvægust viðræður Bretlands um langt skeið. Stjórnin sé með áætlun um byggingu „alþjóðlegs Bretlands“ og að nýta þau tækifæri sem felast í nýrri stöðu ríkisins. „Við munum virkja 50. greinina í lok mánaðarins eins og var áætlað og skila niðurstöðu með hagsmuni alls Bretlands að leiðarljósi,“ segir David Davis, Brexit-ráðherra.
Brexit Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira