Þetta eru frumsýningardagar nýju Formúlu eitt bílanna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. janúar 2017 18:30 Force India bíllinn frumsýndur fyrir 2015. Vísir/Getty Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. Renault mun frumsýna R.S.17 bíl sinn í London þann 21. febrúar. Force India frumsýnir sinn bíl fyrir tímabilið á Silverstone brautinni 22. febrúar. Heimsmeistararnir í Mercedes munu kynna F1 W08 bíl sinn þann 23. febrúar einnig á Silverstone brautinni. Ferrari mun halda sig við að kynna bíl sinn í Fiorano á Ítalíu þann 24. febrúar. McLaren mun kynna bíl sinn í Woking á Englandi þann 24. febrúar. Bílarnir verða svo fluttir til Barselóna í flýti til að verða reiðubúnir fyrir æfingar þar 27. febrúar. Vísir mun fylgjast með og flytja fréttir og myndir af bílunum þegar þeir verðar afhjúpaðir. Þau lið sem ekki hafa gefið út frumsýningardag munu væntanlega kynna bíla sína að morgni 27. febrúar í Barselóna. Formúla Tengdar fréttir Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 Renault semur við Castrol Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. 26. janúar 2017 19:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nýtt tímabil Formúlu 1 hefst með æfingum á Barselóna brautinni 27. febrúar. Liðin kappkosta nú við að klára 2017 bílana sína. Nokkur lið hafa þegar tilkynnt um frumsýningardag, Vísir fer yfir málið. Renault mun frumsýna R.S.17 bíl sinn í London þann 21. febrúar. Force India frumsýnir sinn bíl fyrir tímabilið á Silverstone brautinni 22. febrúar. Heimsmeistararnir í Mercedes munu kynna F1 W08 bíl sinn þann 23. febrúar einnig á Silverstone brautinni. Ferrari mun halda sig við að kynna bíl sinn í Fiorano á Ítalíu þann 24. febrúar. McLaren mun kynna bíl sinn í Woking á Englandi þann 24. febrúar. Bílarnir verða svo fluttir til Barselóna í flýti til að verða reiðubúnir fyrir æfingar þar 27. febrúar. Vísir mun fylgjast með og flytja fréttir og myndir af bílunum þegar þeir verðar afhjúpaðir. Þau lið sem ekki hafa gefið út frumsýningardag munu væntanlega kynna bíla sína að morgni 27. febrúar í Barselóna.
Formúla Tengdar fréttir Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 Renault semur við Castrol Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. 26. janúar 2017 19:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30
Renault semur við Castrol Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. 26. janúar 2017 19:30
Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30
Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38