Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2017 20:46 Vigfús Bjarni Albertsson Vísir/Stefán Séra Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, segir að það sé mikilvægt að foreldrar setjist niður með börnum sínum og unglingum til að ræða mál Birnu Brjánsdóttur. „Ég lít svo á að það sé ekki lausn að leyna þeim þessum raunveruleika. Þau munu heyra hann annarsstaðar frá og þá er miklu betra að við fullorðna fólkið stjórnum þeirri umræðu,“ segir Vigfús í samtali við Vísi. Hann segir að það sé mikilvægt að fullorðna fólkið, foreldrar, kennarar og aðrir fari í gegnum málið með börnunum svo þau séu ekki sjálf að fylla upp í eyðurnar. Hann segir að það sé mikilvægt að talað sé skýrt um málið við börnin. „Þessi umræða er út um allt í samfélaginu og það er fullt af krökkum sem ekki hafa fengið tækifærið til að ræða málin við foreldra sína,“ segir Vigfús sem bendir á að börnin muni alltaf geta sjálf í eyðurnar fái þau ekki upplýsingar frá foreldrum sínum. Vigfús bendir á að tilfinningarnar sem spretti upp vegna þessa máls séu margvíslegar og mikilvægt sé að talað sé um þær við börnin. „Það er mikilvægt að tala um tilfinningarnar í þessu máli, tala um hluti eins og sorgina og samúðina sem fylgja málinu og útskýra þessar tilfinningar,“ segir Vigfús sem segir að krakkar viti kannski ekkert alltaf endilega hvað þessi orð merkja í raun og veru. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Séra Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur, segir að það sé mikilvægt að foreldrar setjist niður með börnum sínum og unglingum til að ræða mál Birnu Brjánsdóttur. „Ég lít svo á að það sé ekki lausn að leyna þeim þessum raunveruleika. Þau munu heyra hann annarsstaðar frá og þá er miklu betra að við fullorðna fólkið stjórnum þeirri umræðu,“ segir Vigfús í samtali við Vísi. Hann segir að það sé mikilvægt að fullorðna fólkið, foreldrar, kennarar og aðrir fari í gegnum málið með börnunum svo þau séu ekki sjálf að fylla upp í eyðurnar. Hann segir að það sé mikilvægt að talað sé skýrt um málið við börnin. „Þessi umræða er út um allt í samfélaginu og það er fullt af krökkum sem ekki hafa fengið tækifærið til að ræða málin við foreldra sína,“ segir Vigfús sem bendir á að börnin muni alltaf geta sjálf í eyðurnar fái þau ekki upplýsingar frá foreldrum sínum. Vigfús bendir á að tilfinningarnar sem spretti upp vegna þessa máls séu margvíslegar og mikilvægt sé að talað sé um þær við börnin. „Það er mikilvægt að tala um tilfinningarnar í þessu máli, tala um hluti eins og sorgina og samúðina sem fylgja málinu og útskýra þessar tilfinningar,“ segir Vigfús sem segir að krakkar viti kannski ekkert alltaf endilega hvað þessi orð merkja í raun og veru.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira