Neymar búinn að ná Ronaldinho á Barcelona-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 12:30 Neymar fagnar marki sínu og því að vera búinn að ná Ronaldinho. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Neymar skoraði sitt 94. mark fyrir Barcelona á móti Eibar um síðustu helgi en hann náði þessum markafjölda í 164 leikjum og á þremur og hálfu tímabili. Ronaldinho var í fimm tímabil með Barcelona frá 2003 til 2008 og skoraði 94 mörk í 207 leikjum. Neymar var því 43 leikjum á undan honum í 94 mörkin. Ronaldinho var aðalstjarna Barcelona liðsins þegar hann var í Katalóníu og tvisvar kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA (2004 og 2005). Neymar kom til Barcelona 21 árs en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í byrjun næsta mánaðar. Ronaldinho lék með félaginu frá 23 ára aldri til að hann var 28 ára. Báðir eiga þessir Brasilíumenn það sameiginlegt að búa yfir ótrúlegri tækni og hæfileika til að gera hið óútreiknanlega inn á fótboltavellinum. Neymar er vissulega búinn að ná Ronaldinho á markalista Barcelona en hann á enn nokkuð í langt að verða markahæsti Brasilíumaðurinn hjá félaginu. Landi hans Rivaldo skoraði 130 mörk fyrir Barcelona frá 1997 til 2002. Neymar þarf því að skora 36 mörk til viðbótar til að ná honum.Mörk Ronaldinho eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2003/04): 22 mörk Annað tímabil (2004/05): 13 mörk Þriðja tímabil (2005/06): 26 mörk Fjórða tímabil (2006/07): 24 mörk Fimmta tímabil (2007/08): 9 mörkMörk Neymar eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2013/14): 15 mörk Annað tímabil (2014/15: 39 mörk Þriðja tímabil (2015/16): 31 mark Fjórða tímabil (2016/17): 9 mörk Hér fyrir neðan má einnig sjá samanburð á þeim félögum sem mátti finna á Twitter-síðu Barcelona. Un nuevo hito para @neymarjr https://t.co/eTSwQaiFSH #ForçaBarça pic.twitter.com/15tRxmgViE— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 Neymar, Ronaldinho y sus 94 goles con el Barça. ¿Cómo los han hecho? Todos los datos, aquí: https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/2oblA9lskW— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 ¿Desde dónde marcaron sus 94 goles @neymarjr y @10Ronaldinho? https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/TkZzKa4XFi— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Magic @neymarjr & Magic @10Ronaldinho VIDEO COMPLET https://t.co/8OZ2qenEqx pic.twitter.com/tI5hefHt0s— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Neymar skoraði sitt 94. mark fyrir Barcelona á móti Eibar um síðustu helgi en hann náði þessum markafjölda í 164 leikjum og á þremur og hálfu tímabili. Ronaldinho var í fimm tímabil með Barcelona frá 2003 til 2008 og skoraði 94 mörk í 207 leikjum. Neymar var því 43 leikjum á undan honum í 94 mörkin. Ronaldinho var aðalstjarna Barcelona liðsins þegar hann var í Katalóníu og tvisvar kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA (2004 og 2005). Neymar kom til Barcelona 21 árs en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í byrjun næsta mánaðar. Ronaldinho lék með félaginu frá 23 ára aldri til að hann var 28 ára. Báðir eiga þessir Brasilíumenn það sameiginlegt að búa yfir ótrúlegri tækni og hæfileika til að gera hið óútreiknanlega inn á fótboltavellinum. Neymar er vissulega búinn að ná Ronaldinho á markalista Barcelona en hann á enn nokkuð í langt að verða markahæsti Brasilíumaðurinn hjá félaginu. Landi hans Rivaldo skoraði 130 mörk fyrir Barcelona frá 1997 til 2002. Neymar þarf því að skora 36 mörk til viðbótar til að ná honum.Mörk Ronaldinho eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2003/04): 22 mörk Annað tímabil (2004/05): 13 mörk Þriðja tímabil (2005/06): 26 mörk Fjórða tímabil (2006/07): 24 mörk Fimmta tímabil (2007/08): 9 mörkMörk Neymar eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2013/14): 15 mörk Annað tímabil (2014/15: 39 mörk Þriðja tímabil (2015/16): 31 mark Fjórða tímabil (2016/17): 9 mörk Hér fyrir neðan má einnig sjá samanburð á þeim félögum sem mátti finna á Twitter-síðu Barcelona. Un nuevo hito para @neymarjr https://t.co/eTSwQaiFSH #ForçaBarça pic.twitter.com/15tRxmgViE— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 Neymar, Ronaldinho y sus 94 goles con el Barça. ¿Cómo los han hecho? Todos los datos, aquí: https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/2oblA9lskW— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 ¿Desde dónde marcaron sus 94 goles @neymarjr y @10Ronaldinho? https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/TkZzKa4XFi— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Magic @neymarjr & Magic @10Ronaldinho VIDEO COMPLET https://t.co/8OZ2qenEqx pic.twitter.com/tI5hefHt0s— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira