Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa atli ísleifsson skrifar 11. janúar 2017 11:00 Rex Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil. Vísir/AFP Rex Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa á alþjóðavettvangi þegar hann mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Donald Trump hefur tilnefnt Tillerson sem utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni sem tekur við völdum eftir níu daga. Fjöldi þingmenna Repúblikana hafa áður lýst yfir áhyggjum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en þingið þarf að samþykkja skipun hans í embætti. Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil.Brot út ræðu þeirri sem Tillerson mun flytja fyrir þingið hefur hafa verið birt. Fjölmiðlar hafa sagt frá því að Tillerson telji að þrýsta þurfi á stjórnvöld í Kína þannig að hægt verði að tryggja að stjórnvöld í Norður-Kóreu breyti um kúrs. Tillerson mun jafnframt útskýra af hverju Trump vilji bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ mun Tillerson segja og hvetja til hreinskiptinnar og opinnar umræðu við ráðamenn í Moskvu. Hann mun jafnframt ræða um Barack Obama hafi mistekist að bregðast við ákvörðun Sýrlandsstjórnar að beita efnavopnum gegn eigin fólki. Áður hafi Obama sagt að ef slíkt gerðist hafi verið gengið of langt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Rex Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa á alþjóðavettvangi þegar hann mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Donald Trump hefur tilnefnt Tillerson sem utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni sem tekur við völdum eftir níu daga. Fjöldi þingmenna Repúblikana hafa áður lýst yfir áhyggjum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en þingið þarf að samþykkja skipun hans í embætti. Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil.Brot út ræðu þeirri sem Tillerson mun flytja fyrir þingið hefur hafa verið birt. Fjölmiðlar hafa sagt frá því að Tillerson telji að þrýsta þurfi á stjórnvöld í Kína þannig að hægt verði að tryggja að stjórnvöld í Norður-Kóreu breyti um kúrs. Tillerson mun jafnframt útskýra af hverju Trump vilji bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ mun Tillerson segja og hvetja til hreinskiptinnar og opinnar umræðu við ráðamenn í Moskvu. Hann mun jafnframt ræða um Barack Obama hafi mistekist að bregðast við ákvörðun Sýrlandsstjórnar að beita efnavopnum gegn eigin fólki. Áður hafi Obama sagt að ef slíkt gerðist hafi verið gengið of langt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30 Mest lesið Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27
Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00
Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30