Yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 22:30 McVay er hér annar frá hægri. Vísir/Getty Sean McVay á að vera maðurinn sem að færir NFL-liðinu LA Rams betri tíð. Hann var ráðinn aðalþjálfari liðsins á dögunum en um leið varð McVay yngsti maðurinn frá upphafi til að gegna því starfi hjá liði í NFL-deildinni. McVay verður 31 árs þann 24. janúar en hann hefur verið sóknarþjálfari Washington Redskins síðustu ár og borið höfuðábyrgð á því að Kirk Cousins hefur náð að búa sér til alvöru feril sem leikstjórnandi í deildinni. Hann tekur við starfinu af Jeff Fisher sem var rekinn eftir þrettán leiki á nýliðnu tímabili. Rams vann aðeins fjóra af sextán leikjum sínum á nýliðnu tímabili og var með einn versta árangur allra liða í deildinni. Til að gera stöðu liðsins enn verri var Rams með fyrsta valrétt í nýliðavali deildarinnar síðastliðið vor og valdi þá leikstjórnandann Jared Goff, sem náði engan veginn að standa undir væntingum. McVay er nú maðurinn sem á að koma Goff á rétta braut og telur Stan Kroenke, eigandi Rams, að McVay sé rétti maðurinn til þess. „Sá árangur sem hann hefur náð á minna en áratug í deildinni okkar er afar eftirtektarverður,“ sagði hann. „Við erum sannfærðir um að sýn hans muni reynast liðinu okkar vel. Það verður markmið okkar allra að færa Rams Super Bowl meistaratitil, heim til Los Angeles.“ Rams flutti til Los Angeles frá St. Louis síðastliðið sumar en liðið vill þó sjálfsagt gleyma sínu fyrsta tímabili í borg englanna á nýjan leik sem allra fyrst. NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Sean McVay á að vera maðurinn sem að færir NFL-liðinu LA Rams betri tíð. Hann var ráðinn aðalþjálfari liðsins á dögunum en um leið varð McVay yngsti maðurinn frá upphafi til að gegna því starfi hjá liði í NFL-deildinni. McVay verður 31 árs þann 24. janúar en hann hefur verið sóknarþjálfari Washington Redskins síðustu ár og borið höfuðábyrgð á því að Kirk Cousins hefur náð að búa sér til alvöru feril sem leikstjórnandi í deildinni. Hann tekur við starfinu af Jeff Fisher sem var rekinn eftir þrettán leiki á nýliðnu tímabili. Rams vann aðeins fjóra af sextán leikjum sínum á nýliðnu tímabili og var með einn versta árangur allra liða í deildinni. Til að gera stöðu liðsins enn verri var Rams með fyrsta valrétt í nýliðavali deildarinnar síðastliðið vor og valdi þá leikstjórnandann Jared Goff, sem náði engan veginn að standa undir væntingum. McVay er nú maðurinn sem á að koma Goff á rétta braut og telur Stan Kroenke, eigandi Rams, að McVay sé rétti maðurinn til þess. „Sá árangur sem hann hefur náð á minna en áratug í deildinni okkar er afar eftirtektarverður,“ sagði hann. „Við erum sannfærðir um að sýn hans muni reynast liðinu okkar vel. Það verður markmið okkar allra að færa Rams Super Bowl meistaratitil, heim til Los Angeles.“ Rams flutti til Los Angeles frá St. Louis síðastliðið sumar en liðið vill þó sjálfsagt gleyma sínu fyrsta tímabili í borg englanna á nýjan leik sem allra fyrst.
NFL Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira