Max Holloway tryggði sér titilbardaga gegn Jose Aldo Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. desember 2016 07:06 Holloway fagnar sigri. Vísir/Getty UFC 206 fór fram í nótt þar sem Max Holloway og Anthony Pettis mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Holloway og Pettis börðust upp á svo kallaðan bráðabirgðartitil (e. interim title) í fjaðurvigtinni. Pettis hefði þó aldrei fengið beltið hefði hann unnið enda mistókst honum að ná fjaðurvigtartakmarkinu á föstudaginn. Það skipti þó engu máli enda sigraði Holloway með tæknilegu rothöggi í 3. lotu. Þetta var 10. sigur Holloway í röð og fékk hann að launum bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni. Hann mætir Jose Aldo á næsta ári þar sem beltin verða sameinuð.Donald Cerrone kláraði Matt Brown í næstsíðasta bardaga kvöldsins með rothöggi eftir háspark í 3. lotu. Bardaginn var þrælskemmtilegur en þetta var fjórði sigur Cerrone í röð í veltivigtinni og hefur hann klárað alla fjóra bardagana.Cub Swanson og Doo Hoi Choi áttu stórskemmtilegan bardaga og sennilega einn af allra bestu bardögum ársins. Báðir skiptust þeir á höggum og sýndu ótrúlega hörku þegar mest á reyndi. Swanson stóð uppi sem sigurvegari en þetta var einn af þeim bardögum þar sem enginn tapar. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt í heild sinni en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. MMA Tengdar fréttir Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. 10. desember 2016 15:34 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
UFC 206 fór fram í nótt þar sem Max Holloway og Anthony Pettis mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Holloway og Pettis börðust upp á svo kallaðan bráðabirgðartitil (e. interim title) í fjaðurvigtinni. Pettis hefði þó aldrei fengið beltið hefði hann unnið enda mistókst honum að ná fjaðurvigtartakmarkinu á föstudaginn. Það skipti þó engu máli enda sigraði Holloway með tæknilegu rothöggi í 3. lotu. Þetta var 10. sigur Holloway í röð og fékk hann að launum bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni. Hann mætir Jose Aldo á næsta ári þar sem beltin verða sameinuð.Donald Cerrone kláraði Matt Brown í næstsíðasta bardaga kvöldsins með rothöggi eftir háspark í 3. lotu. Bardaginn var þrælskemmtilegur en þetta var fjórði sigur Cerrone í röð í veltivigtinni og hefur hann klárað alla fjóra bardagana.Cub Swanson og Doo Hoi Choi áttu stórskemmtilegan bardaga og sennilega einn af allra bestu bardögum ársins. Báðir skiptust þeir á höggum og sýndu ótrúlega hörku þegar mest á reyndi. Swanson stóð uppi sem sigurvegari en þetta var einn af þeim bardögum þar sem enginn tapar. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt í heild sinni en hér má sjá öll úrslit kvöldsins.
MMA Tengdar fréttir Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. 10. desember 2016 15:34 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. 10. desember 2016 15:34