Vinstri græn vildu auðlegðar- og sykurskatt sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. desember 2016 13:29 Katrín segir tímabært að horfa til myndunar minnihlutastjórnar. vísir/anton brink Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að flokkurinn hafi talað fyrir auðlegðarskatti og sykurskatti í viðræðum um fimm flokka stjórnarsamstarf sem lauk í gær, ekki hærri tekjuskatti. Þetta sagði Katrín í hádegisfréttum RÚV. Katrín hefur sagt að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári svo hægt verði að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis,- mennta- og samgöngumálum. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagði í kjölfarið að útgjaldatillögur VG væru svo háar að til þess að fjármagna þær þurfi að hækka tekjuskatt. Það segir Katrín rangt. Hún segir í samtali við mbl.is að flokkurinn hafi reiknað það út að auðlegðarskatturinn gæti skilað um tíu milljörðum króna í ríkissjóð, en fréttastofa náði ekki tali af Katrínu vegna málsins. Þá sagði hún í samtali við RÚV að tímabært sé að horfa til myndunar minnihlutastjórnar og segist ekki útiloka að taka sæti í þeirri stjórn. Forseti Íslands ákvað í gær að veita engum einum umboð til myndunar meirihlutastjórnar á Alþingi. Viðræður fimmflokkanna strönduðu meðal annars á kröfum Vinstri grænna um aukin útgjöld og tekjur ríkissjóðs upp á tæpa þrjátíu milljarða. Ekki er víst að Sjálfstæðisflokknum gangi betur að semja um þessi mál við Vinstri græn en flokkunum fjórum sem Vinstri græn voru í viðræðum við. Alþingi Tengdar fréttir VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9. desember 2016 19:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að flokkurinn hafi talað fyrir auðlegðarskatti og sykurskatti í viðræðum um fimm flokka stjórnarsamstarf sem lauk í gær, ekki hærri tekjuskatti. Þetta sagði Katrín í hádegisfréttum RÚV. Katrín hefur sagt að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári svo hægt verði að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis,- mennta- og samgöngumálum. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagði í kjölfarið að útgjaldatillögur VG væru svo háar að til þess að fjármagna þær þurfi að hækka tekjuskatt. Það segir Katrín rangt. Hún segir í samtali við mbl.is að flokkurinn hafi reiknað það út að auðlegðarskatturinn gæti skilað um tíu milljörðum króna í ríkissjóð, en fréttastofa náði ekki tali af Katrínu vegna málsins. Þá sagði hún í samtali við RÚV að tímabært sé að horfa til myndunar minnihlutastjórnar og segist ekki útiloka að taka sæti í þeirri stjórn. Forseti Íslands ákvað í gær að veita engum einum umboð til myndunar meirihlutastjórnar á Alþingi. Viðræður fimmflokkanna strönduðu meðal annars á kröfum Vinstri grænna um aukin útgjöld og tekjur ríkissjóðs upp á tæpa þrjátíu milljarða. Ekki er víst að Sjálfstæðisflokknum gangi betur að semja um þessi mál við Vinstri græn en flokkunum fjórum sem Vinstri græn voru í viðræðum við.
Alþingi Tengdar fréttir VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9. desember 2016 19:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
VG vilja auka umsvif ríkissjóðs um tæpa 30 milljarða á næsta ári Formaður Vinstri grænna segir að auka þurfi útgjöld ríkissjóðs um hátt í þrjátíu milljarða á næsta ári eigi að standa við loforð um uppbyggingu í heilbrigðis-, mennta- og samgöngumálum. 9. desember 2016 19:00