Dana segist ekki hafa tekið beltið af Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 10:30 Dana reynir að halda aftur af Conor á blaðamannafundi. vísir/getty Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. UFC tilkynnti um daginn að beltið hefði verið tekið af Conor. Bráðabirgðameistarinn Jose Aldo væri orðinn meistari og að Max Holloway og Anthony Pettis myndu berjast um bráðabirgðabeltið. Dana White, forseti UFC, hefur nú reynt að útskýra hvað UFC var að reyna að gera. „Eftir að Conor vann beltið þá leyfði ég honum að berjast við Nate Diaz. Svo barðist hann aftur við Diaz. Svo vildi hann fara í léttvigtina og ég leyfði honum það líka. Þetta frysti fjaðurvigtina í heilt ár. Þarna var komin stífla og margir af ykkur blaðamönnum voruð reiðir yfir þessu,“ sagði Dana. „Svona losa ég stífluna. Ég vildi að Aldo myndi keppa við Holloway um beltið en Aldo þurfti lengri tíma. Þá fannst mér ganga upp að gera Aldo að meistara og láta Holloway og Pettis berjast um bráðabirgðabeltið hans. Þegar Jose er tilbúinn mun hann berjast við Holloway eða Pettis.“ UFC sagði að Conor hefði gefið fjaðurvigtarbeltið frá sér en þjálfarinn hans, John Kavanagh, sagði að UFC hefði tekið það af honum. White segir að Kavanagh viti ekki allt um málið og að Conor hafi vissulega gefið beltið frá sér. „Kavanagh er ekki með réttar upplýsingar. Hann veit ekki um allt sem er í gangi. Haldið þið að ég hafi tekið beltið af honum? Þett var ákvörðun Conors.“ Írinn málglaði hefur aldrei þessu vant ekkert tjáð sig um málið. MMA Tengdar fréttir Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. 25. nóvember 2016 12:00 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá Ástralíu. 27. nóvember 2016 11:51 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Aldo: Conor er heigull Aldo er til í að berjast við Conor í léttvigtarbardaga. 29. nóvember 2016 15:00 Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Það klóruðu sér margir í hausnum yfir atburðarrásinni er fjaðurvigtarbelti UFC var tekið af Conor McGregor. UFC tilkynnti um daginn að beltið hefði verið tekið af Conor. Bráðabirgðameistarinn Jose Aldo væri orðinn meistari og að Max Holloway og Anthony Pettis myndu berjast um bráðabirgðabeltið. Dana White, forseti UFC, hefur nú reynt að útskýra hvað UFC var að reyna að gera. „Eftir að Conor vann beltið þá leyfði ég honum að berjast við Nate Diaz. Svo barðist hann aftur við Diaz. Svo vildi hann fara í léttvigtina og ég leyfði honum það líka. Þetta frysti fjaðurvigtina í heilt ár. Þarna var komin stífla og margir af ykkur blaðamönnum voruð reiðir yfir þessu,“ sagði Dana. „Svona losa ég stífluna. Ég vildi að Aldo myndi keppa við Holloway um beltið en Aldo þurfti lengri tíma. Þá fannst mér ganga upp að gera Aldo að meistara og láta Holloway og Pettis berjast um bráðabirgðabeltið hans. Þegar Jose er tilbúinn mun hann berjast við Holloway eða Pettis.“ UFC sagði að Conor hefði gefið fjaðurvigtarbeltið frá sér en þjálfarinn hans, John Kavanagh, sagði að UFC hefði tekið það af honum. White segir að Kavanagh viti ekki allt um málið og að Conor hafi vissulega gefið beltið frá sér. „Kavanagh er ekki með réttar upplýsingar. Hann veit ekki um allt sem er í gangi. Haldið þið að ég hafi tekið beltið af honum? Þett var ákvörðun Conors.“ Írinn málglaði hefur aldrei þessu vant ekkert tjáð sig um málið.
MMA Tengdar fréttir Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. 25. nóvember 2016 12:00 Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00 Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá Ástralíu. 27. nóvember 2016 11:51 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Aldo: Conor er heigull Aldo er til í að berjast við Conor í léttvigtarbardaga. 29. nóvember 2016 15:00 Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. 25. nóvember 2016 12:00
Conor gaf ekki fjaðurvigtarbeltið frá sér Ólíkt því sem UFC segir þá gaf Conor McGregor ekki fjaðurvigtarbeltið sitt hjá UFC frá sér heldur var það tekið af honum. 30. nóvember 2016 11:00
Conor McGregor missir fjaðurvigtarbeltið UFC hefur tekið fjaðurvigtarbeltið af Conor McGregor en þetta kom fram í útsendingu UFC í gær frá Ástralíu. 27. nóvember 2016 11:51
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Aldo: Conor er heigull Aldo er til í að berjast við Conor í léttvigtarbardaga. 29. nóvember 2016 15:00
Allir farnir að herma eftir Conor | Myndbönd Milljarðalabbið hans Conor McGregor er það heitasta í dag. 25. nóvember 2016 23:15