Namibísk fyrirtæki saka Samherja um svik upp á tæpan milljarð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2016 20:29 Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hafnar ásökunum sem settar eru fram í frétt Confidénte. vísir/auðunn Fimmtán namibísk fyrirtæki hafa ákveðið að kæra dótturfélag Samherja fyrir að hafa svikið nærri milljarð króna út úr sameiginlegu útgerðarfyrirtæki þeirra. RÚV greinir frá en fréttin kemur fyrst fram í namibíska blaðinu Confidénte. Fyrirtækin fimmtán voru í samvinnu með íslenska félaginu Esja Fishing en þau saka nú fyrirtækið um að hafa tekið 120 milljónir namibískra dollara út af reikningum Arcticnam Investments, félags í eigu umrædda fyrirtækja, án þeirra vitneskju. Í frétt Confidénte kemur fram að íslenska félagið hafi þrýst á fyrirtækin fimmtán að draga kæruna til baka gegn því að fá greiddar 66 milljónir, en því hafi namibísku fyrirtækin neitað. Confidénte heldur því einnig fram að tekjur sameiginlega félagsins hafi einungis numið 10 milljónum namibískra dollara, þrátt fyrir að áður hafi komið fram að tekjurnar hafi numið 450 milljónum Namibíudollara. Fyrirtækjunum hafi jafnframt verið meinaður aðgangur að bankareikningum félagsins og yfirliti þeirra.Í yfirlýsingu til fréttastofu RÚV um málið sagði Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja að götublaðið Confidénte hafi einungis fjallað um hluta af því samstarfi sem Samherji á við félög í Namibíu og segir hann að blaðið hafi í umfjöllun sinni fullyrt eða dylgjað um hluti sem ekki eigi við rök að styðjast. Sakar hann blaðið um að reyna að reka fleyg í samstöðu hluthafa félaganna og að miður sé að sitja undir fölskum ásökunum þegar markmiðið sé að allir gangi í takt. Namibía Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Fimmtán namibísk fyrirtæki hafa ákveðið að kæra dótturfélag Samherja fyrir að hafa svikið nærri milljarð króna út úr sameiginlegu útgerðarfyrirtæki þeirra. RÚV greinir frá en fréttin kemur fyrst fram í namibíska blaðinu Confidénte. Fyrirtækin fimmtán voru í samvinnu með íslenska félaginu Esja Fishing en þau saka nú fyrirtækið um að hafa tekið 120 milljónir namibískra dollara út af reikningum Arcticnam Investments, félags í eigu umrædda fyrirtækja, án þeirra vitneskju. Í frétt Confidénte kemur fram að íslenska félagið hafi þrýst á fyrirtækin fimmtán að draga kæruna til baka gegn því að fá greiddar 66 milljónir, en því hafi namibísku fyrirtækin neitað. Confidénte heldur því einnig fram að tekjur sameiginlega félagsins hafi einungis numið 10 milljónum namibískra dollara, þrátt fyrir að áður hafi komið fram að tekjurnar hafi numið 450 milljónum Namibíudollara. Fyrirtækjunum hafi jafnframt verið meinaður aðgangur að bankareikningum félagsins og yfirliti þeirra.Í yfirlýsingu til fréttastofu RÚV um málið sagði Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja að götublaðið Confidénte hafi einungis fjallað um hluta af því samstarfi sem Samherji á við félög í Namibíu og segir hann að blaðið hafi í umfjöllun sinni fullyrt eða dylgjað um hluti sem ekki eigi við rök að styðjast. Sakar hann blaðið um að reyna að reka fleyg í samstöðu hluthafa félaganna og að miður sé að sitja undir fölskum ásökunum þegar markmiðið sé að allir gangi í takt.
Namibía Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira