Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2016 11:54 Madeleine var tæplega fjögurra ára þegar hún hvarf. Vísir/EPA Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard hefur fengið meira fjármagn til rannsóknar á hvarfi Madeleine McCann eftir að ný og mikilvæg vísbending kom upp varðandi hvarf hennar. Talið er að vísbendingin sé nægilega mikilvæg til að geta hjálpað lögreglunni að leysa málið. Independent greinir frá þessu.Vísbendingin sem um ræðir bendir til þess að evrópskir mansalshringir hafi rænt stúlkunni. Miklar líkur eru taldar á því að þessi nýja vísbending geti loksins leitt í ljós hvað raunverulega gerðist og eru vonir bundnar við að hægt verði að varpa ljósi á það hvort Madeleine sé enn á lífi. Lögreglan hefur nú fjármagn til þess að halda rannsókn áfram í hálft ár í viðbót. Áður hafði rannsókn lögreglu á málinu gengið illa og var áætlað að ljúka henni innan örfárra mánuða vegna skorts á sönnunargögnum. Rannsóknin hefur staðið yfir í fimm ár, en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna á meðan þau voru í fríi í Portúgal árið 2007. Madeleine McCann Tengdar fréttir Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard hefur fengið meira fjármagn til rannsóknar á hvarfi Madeleine McCann eftir að ný og mikilvæg vísbending kom upp varðandi hvarf hennar. Talið er að vísbendingin sé nægilega mikilvæg til að geta hjálpað lögreglunni að leysa málið. Independent greinir frá þessu.Vísbendingin sem um ræðir bendir til þess að evrópskir mansalshringir hafi rænt stúlkunni. Miklar líkur eru taldar á því að þessi nýja vísbending geti loksins leitt í ljós hvað raunverulega gerðist og eru vonir bundnar við að hægt verði að varpa ljósi á það hvort Madeleine sé enn á lífi. Lögreglan hefur nú fjármagn til þess að halda rannsókn áfram í hálft ár í viðbót. Áður hafði rannsókn lögreglu á málinu gengið illa og var áætlað að ljúka henni innan örfárra mánuða vegna skorts á sönnunargögnum. Rannsóknin hefur staðið yfir í fimm ár, en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna á meðan þau voru í fríi í Portúgal árið 2007.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02
Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35
Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22